Fréttir

Áskriftarkortin komin í sölu - 23.8.2017


Af fingrum fram - áskriftarkort

Tíbrá tónleikaröð - áskriftarkort
Lesa meira

20% afsláttur af miðaverði í forsölu á tónleika í Tíbrá tónleikaröðinni til 15. ágúst. - 29.6.2017

Á Tíbrá tónleikum haustsins koma fram-úrskarandi tónlistarmenn fram á fjöl-breyttum og áhugaverðum tónleikum.   Tangóar, rómantík, ljóðatónar, jólalög, jazz, klassík, gítartónar ofl. 

Lesa meira

Tónleikahald í Salnum - 29.5.2017

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar hefur ákveðið að veita samtals 9 milljónum króna úr menningarsjóði bæjarins í tónleikaröðina Tíbrá, tónverkasmiðju og barnastarf í Salnum. 

Lesa meira

Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum - 17.5.2017

Laugardaginn 27. maí kl. 14 verður boðið upp á Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum. Í þessari samverustund eru yngstu krílin sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum, afa og ömmu eða eldri systkinum. Lesa meiraMiðasala
44 17 500