Fréttir

Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum - 17.5.2017

Laugardaginn 27. maí kl. 14 verður boðið upp á Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum. Í þessari samverustund eru yngstu krílin sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum, afa og ömmu eða eldri systkinum. Lesa meira

Verið velkomin til að hlýða á ljúfa hádegistóna á miðviku-daginn kl. 12:15 - 15.5.2017

Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari, og Selma Guðmundsdóttir, píanóleikari leika sígildar perlur eftir Vivaldi, Bach, Grieg, Elgar, Rachmaninoff og Sigfús Halldórsson. Aðgangur ókeypis! 

Lesa meira

Barnamenningarhátíð í Kópavogi 25. - 29. apríl - 24.4.2017

Dúó stemma spila og leika fyrir leikskólabörn á föstudaginn og á laugardaginn verða margslungnir þjóðlagatónleikar kl. 14 - allir velkomnir!

Lesa meira

Íslenski saxófónkvartettinn fagnar tíu ára starfi á fimmtudaginn - 4.4.2017

Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Arvo Pärt,  Eugene Bozza, Astor Piazzolla, Philip Glass og frumflutningu á nýju verki fyrir saxófónkvartett eftir Svein Lúðvík Björnsson. Lesa meiraMiðasala
44 17 500