Fréttir

Auglýst eftir umsóknum í Tíbrá - 6.2.2018

Salurinn auglýsir eftir umsóknum fyrir Tíbrá tónleikaröðina fyrir starfsárið 2018-2019.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2018.

Lesa meira

Toyota bakhjarl Tíbrár í Salnum - 20.12.2017

Toyota er aðal bakhjarl tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum en samningur þess efnis var undirritaður 19. desember sl. Lesa meira

Áskriftarkortin komin í sölu - 23.8.2017


Af fingrum fram - áskriftarkort

Tíbrá tónleikaröð - áskriftarkort
Lesa meira

20% afsláttur af miðaverði í forsölu á tónleika í Tíbrá tónleikaröðinni til 15. ágúst. - 29.6.2017

Á Tíbrá tónleikum haustsins koma fram-úrskarandi tónlistarmenn fram á fjöl-breyttum og áhugaverðum tónleikum.   Tangóar, rómantík, ljóðatónar, jólalög, jazz, klassík, gítartónar ofl. 

Lesa meiraMiðasala
44 17 500