Salurinn

Viðburðir framundan

Páll Óskar og Monika

Páll Óskar & Monika 4.5.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Páll Óskar & Monika spila vorið inn í tónleikagesti ásamt strengjakvartett.

Lesa meira
 
Páll Óskar og Monika

Páll Óskar & Monika 5.5.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Páll Óskar & Monika spila vorið inn í tónleikagesti ásamt strengjakvartett. 

Lesa meira
 
nína 25 ára

Stebbi & Eyfi: Nína 25 ára 6.5.2016 20:00 5.900 kr. Kaupa miða

Stebbi & Eyfi ásamt hljómsveit og gestasöngvurum fagna 25 ára afmæli dóttur sinnar, Nínu Eyjólfsdóttur. Stiklað á stóru í gegnum Eurovision-söguna, gamanmál og gleðisöngvar úr ýmsum áttum.

Lesa meira
 
Hekla LHÍ

Útskriftartónleikar Heklu Finnsdóttur 8.5.2016 17:00 Aðgangur ókeypis

Hekla Finnsdóttir heldur útskriftartónleika sína í Salnum, Kópavogi en hún útskrifast með diplómagráðu úr Listaháskóla Íslands í vor. 
Lesa meira
 
Guðrún, Sigga B og Jógvan

Við eigum samleið 17.9.2016 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið"

Lesa meira
 
Margrét Eir

Margrét Eir syngur tónlist Lindu Ronstadt 7.10.2016 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

 Margrét Eir flytur okkur tónlist Lindu Ronstadt sem hefur um áratugi verið ein af ástsælustu söngkonum Bandaríkjana. Linda skilur eftir sig langa slóða af eftiminnilegum lögum svo sem Blue Bayou, Its so easy og Don´t know much. Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Afmælistónleikar Tónversins í kvöld, síðasta vetrardag

Í tilefni 20 ára afmælis Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verða tónleikar í kvöld þar sem fram koma m.a. Curver Thoroddsen, Jesper Pedersen, Einar Indra, Kira Kira, Elín Dröfn ofl. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir.

Meira

Fréttir

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum 29.4 - 22.5.16

Í vor munu ellefu nemendur við tónlistardeild LHÍ halda útskriftartónleika sína í Salnum. Frumflutningur, sígild og nýrri tónlist mun hljóma á tónleikunum. Tónleikarnir eru opnir og aðgangur er ókeypis.

Meira

Viltu halda tónleika í Salnum?

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

maí 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4
miðvikudagur
5
fimmtudagur
6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31