Salurinn

Viðburðir framundan

Björn, Kristinn og Diddú

Ég veit þú kemur 31.10.2014 20:00 4.500,- Kaupa miða

Sígild íslensk dægurlög eftir Jón Múla Árnason, Sigfús Halldórsson og  Oddgeir Kristjánsson, sungin af Kristni Sigmunds og Diddú við undileik  Björns Thoroddsen og  Gunnars Hrafnssonar.

Lesa meira
 
Bragi Valdimar

Bragi Valdimar Skúlason, sIGRÍÐUR tHORLACIUS OG KRISTBJÖRN HELGASON 7.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Braga er margt til lista lagt. Lög og textar eftir hann verða vinsæl með endemum. Sérstakir gestir verða Sigríður Thorlacius og Kristbjörn Helgason


Lesa meira
 
Bragi Valdimar

BRAGI VALDIMAR SKÚLASON, sIGRÍÐUR tHORLACIUS OG kRSTBJÖRN hELGASON 8.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Braga er margt til lista lagt. Lög og textar eftir hann verða vinsæl með endemum. Sérstakir gestir verða Sigríður Thorlacius og Kristbjörn Helgason.

Lesa meira
 
Bass-barítónar

BassBar 9.11.2014 16:00 3.900,- Kaupa miða

Bergþór Pálsson, Davíð Ólafsson, Jóhann Smári Sævarsson, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson og Kristinn Örn Kristinsson fagna útgáfu nótnabókar. 

Lesa meira
 
Hafdís, Sigurjón og Kristján Karl

Árin í París 12.11.2014 12:15 1.200,- Kaupa miða

Hafdís Vigfúsdóttir, flautuleikari, Sigurjón Daðason, klarinettuleikari, og Kristján Karl Bragason, píanóleikari.

Lesa meira
 
Sigríður Thorlacius

Sigríður Thorlacíus -  Stjarnan sem skín 21.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Löngum var ættarnafnið Thorlacíus tengt við nýjustu tækni og vísindi. Nú er öldin önnur og það fyrsta sem okkur dettur í hug er fagur söngur Sigríðar Thorlacíusar í Hjaltalín. 

Lesa meira
 
Sif Tulinius og Anna Guðný

Tveir + einn 25.11.2014 20:00 3.300,- Kaupa miða

Sif Margrét Tulinius og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja tvær af sónötum Beethovens fyrir píanó og fiðlu auk þess sem Sif frumflytur glænýtt einleiksverk eftir Atla Ingólfsson.

Lesa meira
 
Gréta Mjöll og Hólmfríður Samúelsdætur

Útgáfutónleikar SamSam 27.11.2014 19:30 2.500,- Kaupa miða

Frábærir tónleikar þar sem hljómsveitin SamSam spilar lög af nýútgefinni breiðskífu sinni.

Lesa meira
 
Þór Breiðfjörð

Jól í stofunni 28.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Hlýleg lög flauelsbarkanna, íslenskar jólaperlur. Jólatónleikar í anda jólaþátta Bing Crosby og Michael Bublé. Þór Breiðfjörð spjallar við fólk og syngur jólin inn.

Lesa meira
 
Stefán Hilmarsson

Stefán Hilmarsson 5.12.2014 20:30 5.900,- Kaupa miða

Stefán Hilmarsson flytur lög af nýrri jólaplötu auk fleiri semmnings- og hátíðarlaga.

Lesa meira
 
Stefán Hilmarsson

Stefán Hilmarsson 6.12.2014 20:30 5.900,- Kaupa miða

Stefán Hilmarsson flytur lög af nýrri jólaplötu auk fleiri semmnings- og hátíðarlaga.
Lesa meira
 
Borgardætur

Jólatónleikar Borgardætra 7.12.2014 20:00 4.900,- Kaupa miða

Borgardætur koma gestum Salarins í jólaskap með einstökum tónleikum þar sem þær flytja jólalög úr ýmsum áttum eins og þeim einum er lagið.

Lesa meira
 
Diddú og Anna Guðný

“Nú minnir svo ótalmargt á jólin” 10.12.2014 12:15 1.200,- Kaupa miða

Jólastemning í hádeginu með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, sópran og píanóleikaranum Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur.

Lesa meira
 
Stefán Hilmarsson

Stefán Hilmarsson 11.12.2014 20:30 5.900,- Kaupa miða

Stefán Hilmarsson flytur lög af nýrri jólaplötu auk fleiri semmnings- og hátíðarlaga.

Lesa meira
 
KK og Ellen

Jólatónleikar KK og Ellenar  13.12.2014 21:00 5.590,- Kaupa miða

Jólatónleikar KK og Ellenar hafa verið einn af ómissandi og föstu liðunum í aðdraganda jóla. Í mörg ár hafa þau haldið í hefðina og komið saman. Í ár verða þau á ferð og flugi ásamt 5 manna hljómsveit.
Lesa meira
 
Svava, Elísabet, Guðrún

Milt í janúar 14.1.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Guðrún Birgisdóttir flautuleikari, Elísabet Waage hörpuleikari og Svava Bernharðsdóttir víóluleikari flytja hina óviðjfnanlegu sónötu Debussys ásamt fleiri perlum frá Frakklandi.

Lesa meira
 
Helgi Björnsson

Helgi Björnsson – Reiðmaðurinn rokkar 30.1.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Söngvari, lagahöfundur og stórleikari; allt á þetta við um Helga Björnsson sem hefur verið í fremstu röð íslenskra listamanna allt frá því hann sló í gegn árið 1984 með hljómsveitinni Grafík.

Lesa meira
 
Selma og Sigrún

Rómönsur og fleira góðgæti á Þorra. 11.2.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir 

Lesa meira
 
Gummi Jóns og Vestanáttin

Gummi Jóns og Vestanáttin 14.2.2015 19:30 3.900,- Kaupa miða

Frábærir tónleikar þar sem hinn vinsæli lagasmiður Gummi Jóns, flytur úrval laga sinna ásamt einvala liði tónlistarmanna.

Lesa meira
 
Sigríður Beinteinsdóttir

sigga Beinteins – eitt lag enn! 19.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins heilsar í fyrsta sinn upp á Jón Ólafsson í Salnum og víst er að það verða fagnaðarfundir. Róbert Þórhallsson leikur á bassa með þeim félögum.

Lesa meira
 
Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því í þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleikar einmitt farið fram.

Lesa meira
 
Guðrún og Snorri

Tangó 18.3.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir og píanóleikarinn Snorri Birgisson flytja Histoire du Tango eftir Piazzolla auk fleiri tangóverka.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
5 700 400

Tilkynningar

Dúettadýrð í kvöld kl. 20:00

Dýrðlegir dúettar eftir meistara Pergolesi, Handel, Mozart, Donizetti, Verdi, Wagner, Tchaikovsky og fleiri í flutningi Óp-hópsins og gestasöngvara. Óp-hópurinn er einn af vaxtarbroddum í sönglífi íslendinga og hefur getið sér góðs orðs fyrir líflega tónleika og frábæran flutning.

Meira

Fréttir

Miðasala hafin á Jólatónleika KK og Ellenar

Jólatónleikar KK og Ellenar hafa verið einn af ómissandi og föstu liðunum í aðdraganda jóla. Í mörg ár hafa þau haldið í hefðina og komið saman. Í ár verða þau á ferð og flugi ásamt 5 manna hljómsveit.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira