Salurinn

Viðburðir framundan

Guðrún, Sigga B og Jógvan

Við eigum samleið - AUkatónleikar 23.4.2014 20:00 3.900 kr. Kaupa miða

Vegna fjölda áskoranna ætla Guðrún, Sigga og Jógvan að endurtaka leikinn með þessum frábæru tónleikum.

Lesa meira
 
Björn Pálmi LHÍ

Útskriftartónleikar Björns Pálma í tónsmíðum við LHÍ 26.4.2014 16:00 Ókeypis aðgangur

Hugmyndirnar að baki verkinu eru eins og steinar í fjöru, margbreytilegir að formi, stærð og áferð.

Lesa meira
 
Karlakór Kóp

Vortónleikar Karlakórs Kópavogs 1.5.2014 20:00 3.000 kr Kaupa miða

Karlakór Kópavogs er nú á sínu 12 starfsári og telur nú yfir 60 söngmenn. Garðar Cortes hefur stjórnað kórnum frá 2011.  Lesa meira
 
Karlakór Kóp

Vortónleikar Karlakórs Kópavogs 3.5.2014 16:00 3.000 kr Kaupa miða

Karlakór Kópavogs er nú á sínu 12 starfsári og telur nú yfir 60 söngmenn. Garðar Cortes hefur stjórnað kórnum frá 2011.
Lesa meira
 
Sigrún Pálmadóttir sópran

Clörukvæði og canzonettur  4.5.2014 16:00 3300 Kaupa miða

Sópransöngkonan Sigrún Pálmadóttir hefur í ríflega áratug starfað sem óperusöngkona í Þýskalandi. Nú kemur hún fram í Salnum ásamt píanóleikaranum Sibylle Wagner. 

Lesa meira
 
Þuríður Sigurðar og hljómsveit

Gamalt vínyl á nýjum belgjum - AUKATónl. 15.5.2014 20:00 4.500 Kaupa miða

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að halda aukatónleika þar sem tvær kynslóðir tónlistarmanna töfra fram gamalkunna tóna með nýjum áherslum.  Lesa meira
 
Hermann Helenuson

Töfrahetjurnar 16.5.2014 19:30 2.490 kr. Kaupa miða

Frábær fjölskylduskemmtun sem er troðfull að ótrúlegum töfrabrögðum og mögnuðum sjónhverfingum. Töfrandi sýning fyrir alla fjölskylduna.  

Lesa meira
 
Gamlir Fóstbræður kór

Hæ, tröllum á meðan við tórum 29.5.2014 16:00 2.500 kr. Kaupa miða

Gamlir Fóstbræður er kór eldri félaga Karlakórsins Fóstbræður. Félagið var stofnað árið 1959. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
5 700 400

Tilkynningar

Þuríður Sigurðardóttir og Við eigum samleið með aukatónleika í Salnum

Tvennir af vinsælustu tónleikum vetrarins "Gamalt vinyl á nýjum belgjum" og "Við eigum samleið" verða nú endurteknir í Salnum í vor. Færri komust að en vildu á fyrri tónleikana og því borgar sig að tryggja sér miða í tíma.

Meira

Fréttir

Opnunartímar um páskana

Miðasala Salarins verður lokuð um páskana frá 17. - 21. apríl en opnar aftur þann 22. apríl. Einnig verður lokað á sumardaginn fyrsta. Eins og alltaf verður þó hægt að kaupa miða á netinu allan sólahringinn.


Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira