Salurinn

Viðburðir framundan

Við eigum samleið 12.9.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen snúa nú aftur með tónleikana sína „Við eigum samleið - Lögin sem allir elska.“

Lesa meira
 
Jónas Sig og Héðinn Unnsteinsson

Hamingjan og Úlfurinn - Jónas Sig. og Héðinn Unnsteinsson 17.9.2015 20:00 3.900 kr. Kaupa miða

Jónas Sigurðsson ræðir um og leikur tónlist sína og Héðinn Unnsteinsson gerir Lífsorðunum 14 skil og fjallar um lífsreynslu sína og hamskipti á ógleymanlegan hátt. 

Lesa meira
 
Sigríður Thorlacius

Af fingrum fram - Sigríður Thorlacíus 25.9.2015 20:30 3900 Kaupa miða

Þessi frábæra söngkona heimsótti Jón Ólafsson í Salinn s.l. vetur og seldist hratt upp á tónleikana. Aðdáendur Sigríðar fagna væntanlega þessum síðbúnu auka-tónleikum.

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 26.9.2015 20:00 4.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Komdu í kvöld
Aukatónleikar
16.10.2015 20:30 4.900 Kaupa miða

Jón Sigurðsson, eða Jón í bankanum eins og hann var oft kallaður á heiðurinn af nokkrum helstu dægurperlum Íslands. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Eivör Pálsdóttir 29.10.2015 20:30 3900 Kaupa miða

Snillingurinn Eivör fer í gegnum feril sinn og áhugavert lífshlaup auk þess að flytja lögin sem alla langar til að heyra. Náttúrubarnið og Nonni mætast í Salnum.

Lesa meira
 
Óp-hópurinn

Ópera hvað? 14.11.2015 20:00 3.900 kr. Kaupa miða

Í þessari sýningu fer Óp-hópurinn yfir óperusöguna í tali og tónum á léttan og skemmtilegan hátt. Einnig er áhorfendum hleypt inní heim óperusöngvarans. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Laddi 20.11.2015 20:30 3900 Kaupa miða

Ástsælasta skemmtikrafti þjóðarinnar frá upphafi er margt til lista lagt. Laga- og textahöfundurinn Laddi vill stundum gleymast. Jón spyr kappann spjörunum úr og músíkin verður á sínum stað.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Páll Óskar 15.1.2016 20:30 3900 Kaupa miða

Samspil Páls Óskars og Jóns í spjalli, spileríi og spekúla-sjónum er á pari við uppistand af bestu gerð.  Fyrrum barnastjarnan og núverandi súperstjarnan dregur ekkert undan. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Páll Rósinkranz 29.1.2016 20:30 3900 Kaupa miða

Einn ástsælasti söngvari landsins mætir loks í heimsókn til Jóns Ólafssonar. Tónlistin er af ýmsum toga og ljóst að af nógu verður að taka á þessum spjalltónleikum.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Eyþór Ingi Gunnlaugsson 19.2.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Eyþór Ingi hefur afrekað ótrúlega mikið á sínum stutta ferli. Þeir Jón stilla saman strengi sína í Salnum og ljóst er að spennandi kvöld er í vændum.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Pálmi Gunnarsson 4.3.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Þjóðin elskar Pálma og lögin sem óma daglega á öldum ljósvakans í hans flutningi.  Vopnaður bassanum mætir Vopnfirðingurinn til Jóns Ólafssonar og það verður ekkert gefið eftir!

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Við eigum samleið - örfá sæti laus 12. september

Þau Guðrún Gunnars, Sigga Beinteins og Jogvan Hansen hafa slegið rækilega í gegn með þessum tónleikum og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða. 

Meira

Fréttir

Hamingjan og Úlfurinn

Miðasala er hafin á einstaka dagskrá þeirra Jónasar Sigurðssonar og Héðins Unnsteinssonar um Hamingjuna og Úlfinn sem slegið hefur í gegn á landsbyggðinni. 

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

ágúst 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7
föstudagur
8
9 10
mánudagur
11 12
miðvikudagur
13 14 15
laugardagur
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31