Salurinn

Viðburðir framundan

Jónína Aradóttir

Jónína Aradóttir 6.9.2014 20:00 3.500 Kaupa miða

Söngkonan og lagasmiðurinn Jónína Aradóttir heldur tónleika í Salnum 6. september. Jónína er ein af okkar upprennandi lagahöfundum. Hún er sveitastelpa, frá Hofi í Öræfasveit og sækir hún oft þangað innblástur fyrir tónlist sína.

Lesa meira
 
Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson

Söngvar um svífandi fugla 7.9.2014 16:00 3.900,- Kaupa miða

Söngvar um svífandi fugla eru fjórtán ný sönglög eftir Þorvald Gylfason við ljóð eftir Kristján Hreinsson. Lögin eru samin fyrir söngrödd, píanó og selló, og hefur Þórir Baldursson útsett þau.

Lesa meira
 
Páll Óskar 2014

Páll Óskar - Gordjöss, gordjöss, gordjöss! 3.10.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Hinn óviðjafnanlegi Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið reglulegur gestur Jóns Ólafssonar í Salnum og má segja að samtal þeirra jaðri við uppistand þegar best lætur. 

Lesa meira
 
Djeli Moussa

Djeli Moussa Condé 4.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Komið og upplifið frábæra afríska tónleika með Djeli Moussa Concé

Lesa meira
 
Lögin úr teiknimyndunum

Lögin úr teiknimyndunum 5.10.2014 14:00 3.100 Kaupa miða

Frábærir tónleikar fyrir ALLA fjölskylduna með landsþekktum röddum ásamt hljómsveit. Tónleikarnir á síðasta ári seldust upp, sömuleiðis aukatónleikarnir sama dag, svo tryggið ykkur miða strax.

Lesa meira
 
Guðrún, Sigga B og Jógvan

Við eigum samleið 9.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið"

Lesa meira
 
Sigríður Beinteinsdóttir

Sigga Beinteins – Eitt lag enn! 24.10.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins heilsar í fyrsta sinn upp á Jón Ólafsson í Salnum og víst er að það verða fagnaðarfundir.  óbert Þórhallsson leikur á bassa með þeim félögum.

Lesa meira
 
Bragi Valdimar

Bragi Valdimar Skúlason – Baggalúturinn sjálfur! 7.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Braga er svo sannarlega margt til lista lagt. Lög og textar hafa flætt frá pilti síðustu árin og það heyrir til undantekninga ef þau verða ekki vinsæl með endemum.


Lesa meira
 
Sigríður Thorlacius

Sigríður Thorlacíus -  Stjarnan sem skín 21.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Löngum var ættarnafnið Thorlacíus tengt við nýjustu tækni og vísindi. Nú er öldin önnur og það fyrsta sem okkur dettur í hug er fagur söngur, þökk sé Sigríði Thorlacíus, söngkonu hljómsveitarinnar Hjaltalín.

Lesa meira
 
Helgi Björnsson

Helgi Björnsson – Reiðmaðurinn rokkar 30.1.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Söngvari, lagahöfundur og stórleikari; allt á þetta við um Helga Björnsson sem hefur verið í fremstu röð íslenskra listamanna allt frá því hann sló í gegn árið 1984 með hljómsveitinni Grafík.

Lesa meira
 
Ellen Kristjánsdóttir

Ellen Kristjánsdóttir - Einhversstaðar einhverntímann aftur  13.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Ellen Kristjánsdóttir sló í gegn þegar hún söng með hljómsveitinni Mannakornum fyrir þó nokkuð mörgum árum.
Röddin var eftirtektarverð og tilfinningin ósvikin. 

Lesa meira
 
Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleika einmitt farið fram.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
5 700 400

Tilkynningar

Miðasalan er lokuð í júlí

Miðasala Salarins er lokuð í júlí vegna sumarleyfa en opnar aftur eftir Verslunarmannahelgi. Fyrirspurnir er hægt að senda á salurinn@salurinn.is og er þeim svarað við fyrsta tækifæri.


Fréttir

Lögin úr teiknimyndunum

Þau Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson slógu rækilega í gegn í mars síðastliðnum þegar þau seldu upp á tvenna tónleika í Salnum við mikinn fögnuð gesta. Þau hafa nú ákveðið að endurtaka leikinn í haust og byrjar miðasala á tónleikana á miðvikudaginn
4. júní kl. 12:00.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

júlí 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31