Salurinn

Viðburðir framundan

Jógvan Hansen

Jógvan Hansen flytur lög Frank Sinatra 19.9.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Hinn fjölhæfi og óviðjafnanlegi Jógvan Hansen, ásamt landsliðinu í ‘swingi' og jazzi, flytur helstu smelli Franks Sinatra.

Lesa meira
 
Sólstafir

Sólstafir við Hrafninn flýgur 1.10.2014 19:30 3.900,- Kaupa miða

Þungarokksveitin Sólstafir flytur eigin tónsmíðar á kraftmikinn hátt við víkingamyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Með tónleikunum er þrjátíu ára afmæli kvikmyndarinnar fagnað.

Lesa meira
 
Páll Óskar 2014

PÁLL ÓSKAR - GORDJÖSS, GORDJÖSS, GORDJÖSS! Aukatónleikar 2.10.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Hinn óviðjafnanlegi Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið reglulegur gestur Jóns Ólafssonar í Salnum og má segja að samtal þeirra jaðri við uppistand þegar best lætur. 

Lesa meira
 
Páll Óskar 2014

Páll Óskar - Gordjöss, gordjöss, gordjöss!
Örfá sæti laus!
3.10.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Hinn óviðjafnanlegi Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið reglulegur gestur Jóns Ólafssonar í Salnum og má segja að samtal þeirra jaðri við uppistand þegar best lætur. 

Lesa meira
 
Djeli Moussa

Djeli Moussa Condé 4.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Urban trúbadorinn og rokkarinn Djeli Moussa Condé flytur lög sín um frið, von og mannúð með grípandi textum.

Lesa meira
 
Lögin úr teiknimyndunum

Lögin úr teiknimyndunum 5.10.2014 14:00 3.100 Kaupa miða

Frábærir tónleikar fyrir ALLA fjölskylduna með landsþekktum röddum ásamt hljómsveit. Tryggið ykkur miða í tíma en tvennir tónleikar seldust upp í vetur.

Lesa meira
 
Guðrún, Sigga B og Jógvan

Við eigum samleið 9.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið"

Lesa meira
 
Guitar Islancio

Guitar Islancio 10.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Guitar Islancio hafa gert garðinn frægan um allan heim með skemmtilegum útsetningum sínum á íslenskum þjóðlögum. 

Lesa meira
 
icelandic allstar jazzband

Icelandic All Star Jazzband 11.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Hátíðin er stolt að kynna, í fyrsta skipti á Íslandi, Icelandic All Star Jazzband, sem skipað er íslenskum jazzleikurum sem hlotið hafa viðurkenningar víða. 

Lesa meira
 
Kristín jónína taylor

Að ferðast og koma heim 15.10.2014 12:15 1.200,-

Píanóleikarinn Kristín Jónína Taylor flytur sónötur eftir Schubert og Prokofiev á þessum fyrstu hádegistónleikum vetrarins.

Lesa meira
 
KK

KK - tónleikar 17.10.2014 21:00 4.500,- Kaupa miða

Tónlistamaðurinn KK, Kristján Kristjánsson, heldur tónleika í Salnum 17.október. Með honum verður systir hans Ellen sem flytur þó nokkur vel valin lög (því fleiri því betra).

Lesa meira
 
Auðnuspor mynd

Auðnuspor með þér 18.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

Leikararnir Kristjana Skúladóttir og Þór Breiðfjörð flytja dagskrána sem byggir á íslenskri dægurtónlist, vögguljóðum og fleiru forvitnilegu sem tengist sambandi barna og foreldra á einn eða annan hátt. 

Lesa meira
 
Lögin hennar Öddu

Lögin hennar Öddu Örnólfs 19.10.2014 16:00 3.500,- Kaupa miða

Söngkonan Ragnhildur Þórhallsdóttir er dóttir Öddu Örnólf og ólst upp við lög eins Nótt í Atlavík (Í Hallormsstaða-skógi), Vorkvöld, Bjarni og nikkan. Nú flytur hún öll lögin hennar og fleiri erlend dægurlög ásamt danshljómsveit. 

Lesa meira
 
MK kvartettinn

MK kvartettinn 22.10.2014 20:00 3.900,- Kaupa miða

MK kvartettinn mun koma saman á ný eftir 25 ára hlé, en meðlimir hans stofnuðu hópinn í Menntaskólanum í Kópavogi og sungu saman í nokkur ár með miklum ágætum.

Lesa meira
 
Sigríður Beinteinsdóttir

Sigga Beinteins – Eitt lag enn! 24.10.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins heilsar í fyrsta sinn upp á Jón Ólafsson í Salnum og víst er að það verða fagnaðarfundir. Róbert Þórhallsson leikur á bassa með þeim félögum.

Lesa meira
 
Björn, Kristinn og Diddú

Ég veit þú kemur 31.10.2014 20:00 4.500,- Kaupa miða

Sígild íslensk dægurlög eftir Jón Múla Árnason, Sigfús Halldórsson og  Oddgeir Kristjánsson, sungin af Kristni Sigmunds og Diddú við undileik  Björns Thoroddsen og  Gunnars Hrafnssonar.

Lesa meira
 
Bragi Valdimar

Bragi Valdimar Skúlason – Baggalúturinn sjálfur! örfá sæti laus! 7.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Braga er svo sannarlega margt til lista lagt. Lög og textar hafa flætt frá pilti síðustu árin og það heyrir til undantekninga ef þau verða ekki vinsæl með endemum.


Lesa meira
 
Bragi Valdimar

BRAGI VALDIMAR SKÚLASON – BAGGALÚTURINN SJÁLFUR! - AUKATÓNLEIKAR 8.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Braga er svo sannarlega margt til lista lagt. Lög og textar hafa flætt frá pilti síðustu árin og það heyrir til undantekninga ef þau verða ekki vinsæl með endemum.

Lesa meira
 
Hafdís, Sigurjón og Kristján

Árin í París 12.11.2014 12:15 1.200,-

Hafdís Vigfúsdóttir, flautuleikari, Sigurjón Daðason, klarinettuleikari, og Kristján Karl Bragason, píanóleikari.

Lesa meira
 
Sigríður Thorlacius

Sigríður Thorlacíus -  Stjarnan sem skín 21.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Löngum var ættarnafnið Thorlacíus tengt við nýjustu tækni og vísindi. Nú er öldin önnur og það fyrsta sem okkur dettur í hug er fagur söngur Sigríðar Thorlacíusar í Hjaltalín. 

Lesa meira
 
Sif Tulinius og Anna Guðný

Tveir + einn 25.11.2014 20:00 3.300,- Kaupa miða

Sif Tulinius og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja tvær sónötur eftir Beethoven fyrir fiðlu og píanó auk þess sem Sif frumflytur verk eftir Atla Ingólfsson. 

Lesa meira
 
Þór Breiðfjörð

Jól í stofunni 28.11.2014 20:30 3.900,- Kaupa miða

Hlýleg lög flauelsbarkanna, íslenskar jólaperlur. Jólatónleikar í anda jólaþátta Bing Crosby og Michael Bublé. Þór Breiðfjörð spjallar við fólk og syngur jólin inn.

Lesa meira
 
Borgardætur

Jólatónleikar Borgardætra 7.12.2014 20:00 4.900,- Kaupa miða

Borgardætur koma gestum Salarins í jólaskap með einstökum tónleikum þar sem þær flytja jólalög úr ýmsum áttum eins og þeim einum er lagið.

Lesa meira
 
Diddú og Anna Guðný

“Nú minnir svo ótalmargt á jólin” 10.12.2014 12:15 1.200,-

Jólastemning í hádeginu með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, sópran og píanóleikaranum Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur.

Lesa meira
 
Svava, Elísabet, Guðrún

Milt í janúar 14.1.2015 12:15 1.200,-

Guðrún Birgisdóttir flautuleikari, Elísabet Waage hörpuleikari og Svava Bernharðsdóttir víóluleikari flytja hina óviðjfnanlegu sónötu Debussys ásamt fleiri perlum frá Frakklandi.

Lesa meira
 
Helgi Björnsson

Helgi Björnsson – Reiðmaðurinn rokkar 30.1.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Söngvari, lagahöfundur og stórleikari; allt á þetta við um Helga Björnsson sem hefur verið í fremstu röð íslenskra listamanna allt frá því hann sló í gegn árið 1984 með hljómsveitinni Grafík.

Lesa meira
 
Sigrún og Selma

Rómönsur og fleira góðgæti á Þorra. 11.2.2015 11.2.2015 12:15 1.200,-

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir 

Lesa meira
 
Ellen Kristjánsdóttir

Ellen Kristjánsdóttir - Einhversstaðar einhverntímann aftur  13.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Ellen Kristjánsdóttir sló í gegn þegar hún söng með hljómsveitinni Mannakornum fyrir þó nokkuð mörgum árum.
Röddin var eftirtektarverð og tilfinningin ósvikin. 

Lesa meira
 
Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því í þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleikar einmitt farið fram.

Lesa meira
 
Snorri og Guðrún

Tangó 18.3.2015 12:15 1.200,-

Flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir og píanóleikarinn Snorri Birgisson flytja Histoire du Tango eftir Piazzolla auk fleiri tangóverka.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
5 700 400

Tilkynningar

Fjölbreyttur tónleikavetur framundan

Gestum er boðið að líta inn í hádeginu, kynnast tónlistarmönnum  á tónleikum Af fingrum fram, njóta Jazz- og blústóna í flutningi frábærra tónlistarmanna, þræða fiðlusónötur Beethovens með Sif Tulinius og margt fleira.

Meira

Fréttir

Aukatónleikar með Kristni, Bryndísi Höllu og Jónasi

Uppselt var á tónleikana Söngvar um svífandi fugla um helgina og verða þeir því endurteknir á sunnudaginn kl. 16:00.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
laugardagur
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30