Salurinn

Viðburðir framundan

Svava, Elísabet, Guðrún

Milt í janúar 14.1.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Guðrún Birgisdóttir flautuleikari, Elísabet Waage hörpuleikari og Svava Bernharðsdóttir víóluleikari flytja hina óviðjfnanlegu sónötu Debussys ásamt fleiri perlum frá Frakklandi.

Lesa meira
 
Helgi Björnsson

Helgi Björnsson – Reiðmaðurinn rokkar 30.1.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Söngvari, lagahöfundur og stórleikari; allt á þetta við um Helga Björnsson sem hefur verið í fremstu röð íslenskra listamanna allt frá því hann sló í gegn árið 1984 með hljómsveitinni Grafík.

Lesa meira
 
Selma og Sigrún

Rómönsur og fleira góðgæti á Þorra. 11.2.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir 

Lesa meira
 
Gummi Jóns og Vestanáttin

Gummi Jóns og Vestanáttin 14.2.2015 19:30 3.900,- Kaupa miða

Frábærir tónleikar þar sem hinn vinsæli lagasmiður Gummi Jóns, flytur úrval laga sinna ásamt einvala liði tónlistarmanna.

Lesa meira
 
Sigríður Beinteinsdóttir

sigga Beinteins – eitt lag enn! 19.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins heilsar í fyrsta sinn upp á Jón Ólafsson í Salnum og víst er að það verða fagnaðarfundir. Róbert Þórhallsson leikur á bassa með þeim félögum.

Lesa meira
 
Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því í þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleikar einmitt farið fram.

Lesa meira
 
Guðrún og Snorri

Tangó 18.3.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir og píanóleikarinn Snorri Birgisson flytja Histoire du Tango eftir Piazzolla auk fleiri tangóverka.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
441 7500

Tilkynningar

Opnunartími Salarins um jólin

Miðasalan verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur mánudaginn 5. janúar. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið salurinn@salurinn.is. Við minnum jafnframt á miðasöluna á vefnum okkar salurinn.is. Gleðileg jól.

Meira

Fréttir

Nú minnir svo ótal margt á jólin með Diddú og Önnu

Miðvikudaginn 10. desember flytja Diddú og Anna Guðný Guðmundsdóttir jólalög eftir Benjamin Britten, Ingibjörgu Þorbergs og Jórunni Viðar. Tónleikarnir hefjast kl. 12:!5 og miðaverð er aðeins 1.200 kr.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

desember 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5
föstudagur
6
laugardagur
7 8 9 10 11
fimmtudagur
12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31