Salurinn

Viðburðir framundan

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því í þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleikar einmitt farið fram.

Lesa meira
 

Hver stund með þér - Útgáfutónleikar 12.3.2015 20:00 2.000,- Kaupa miða

Anna María samdi alla tónlistina á plötunni við ástarljóð sem afi hennar, Ólafur Björn Guðmundsson, orti til ömmu hennar, Elínar Maríusdóttur, yfir 60 ára tímabil. Svavar Knútur Kristinsson syngur og spilar með Önnu Maríu. 

Lesa meira
 
Lögin úr teiknimyndunum

Lögin úr teiknimyndunum 14.3.2015 13:00 3.300,- Kaupa miða

Þau Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson syngja fyrir okkur lögin sem allir elska úr hinum ýmsu teiknimyndum. Lesa meira
 

HÚN! / SHE! 15.3.2015 16:00 Frítt inn

Kammerhópurinn Nordic Affect sem valinn var Flytjandi ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum 2014 kemur fram á tónleikum sem útvarpað verður víðs vegar um heim af Sambandi Evrópskra Útvarpsstöðva. Og viðfangsefnið er heldur betur spennandi, eða konur í tónlist!

Lesa meira
 

Fjórar á ferðalagi 17.3.2015 19:00 2.000,- Kaupa miða

Flutt verða flautukvartettar og verk eftir Mozart, C.P.E. Bach, Copland ofl.

Lesa meira
 
Guðrún og Snorri

Tangó 18.3.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir og píanóleikarinn Snorri Birgisson flytja Histoire du Tango eftir Piazzolla auk fleiri tangóverka.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Sætabrauðsdrengirnir 20.3.2015 20:00 5.900,- Kaupa miða

Sætabrauðsdrengirnir, Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson, halda tónleika í Salnum 20. og 21. mars kl 20. Halldór Smárason leikur með á píanó og útsetur lögin.

Lesa meira
 

Sætabrauðsdrengirnir 21.3.2015 20:00 5.900,- Kaupa miða

Sætabrauðsdrengirnir, Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson, halda tónleika í Salnum 20. og 21. mars kl 20. Halldór Smárason leikur með á píanó og útsetur lögin. 

Lesa meira
 

Ingó Geirdal töframaður 28.3.2015 16:00 2.500,- Kaupa miða

Ótrúleg töfrabrögð!  Flugbeitt rakvélablöð, hugsunarlestur og sjónhverfingar á heimsmælikvarða!

Lesa meira
 

Frumherjar rokksins - Aukatónleikar 10.4.2015 21:00 3.900,- Kaupa miða

Á tónleikunum verða flutt vinsæl lög frá gamla góða rokktímabilinu af nokkrum frumherjum rokksins á Íslandi.

Lesa meira
 

Tveir  + einn  #2 21.4.2015 19:30 3.200.- Kaupa miða

Sif Tulinius, fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari takast á við tvær sónötur Beethovens auk þess sem Sif frumflytur nýtt verk fyrir einleiksfiðlu eftir Huga Guðmundsson. 

Lesa meira
 

Við eigum samleið - Lögin sem allir elska 22.4.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Söngur og hlátur

Sigga Beinteins,Guðrún Gunnars og Jogvan Hansen snúa aftur í Salinn með tónleikana Við eigum samleið - Lögin sem allir elska. 

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 26.9.2015 20:00 4.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Frumherjar rokksins með aukatónleika

Færri komust að en vildu á tónleikana Frumherjar rokksins nú í febrúar. Því verður blásið til aukatónleika þann 10. apríl nk. kl. 21:00.


Fréttir

Lögin úr teiknimyndunum

Æðislegir tónleikar þann 14.mars þar sem yngsta kynslóðin ásamt þeim eldri dillir sér og syngur með!
Þau Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson syngja fyrir okkur lögin sem allir elska úr hinum ýmsu teiknimyndum.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

mars 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15
sunnudagur
16 17
þriðjudagur
18
miðvikudagur
19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31