Salurinn

Viðburðir framundan

ÓK Fjárlaganefndin

Fjárlaganefndin syngur 1.6.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Fjárlaganefndin er oktett skipaður söngnemendum úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónskóla Sigursveins. Meðlimir hópsins taka virkan þátt í Óperudögum í Kópavogi og munu einnig koma fram á Lokatónleikum Óperudaga þann 5. júní næstkomandi.

Lesa meira
 
ÓK Guja

Hrikalegur Handel - Do you think you can handel it? 2.6.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

G.F. Handel (1685-1759) samdi fjölmargar óperur og kantötur og í mörgum hverjumlenda persónur verkanna í ferlega hrikalegum aðstæðum. Guja, Anna Vala,Melkorka og Matthildur flytja nokkur hrikaleg verk í hádegistónleikaröð Óperudagaí Kópavogi þann 2. júní.

Lesa meira
 
ÓK Birna og Rannveig

 Fuglar og fjara 3.6.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Rannveig Káradóttir og Birna Hallgrímsdóttir flytja íslensk og erlend söngljóð í hádegistónleikaröð Óperudaga í Kópavogi.

Lesa meira
 
ÓK Aron Axel

Brahms og Bel canto  4.6.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

 
ÓK Magnús

Amerikanische songs - German Lieder - ​ 'Tis the gift to be simple 5.6.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Magnús Hallur Jónsson og Matthildur Anna Gísladóttir leiða áheyrendur umameríska sveitasælu og flytja einnig þýsk söngljóð.

Lesa meira
 
ÓK Lokatónleikar

Lokatónleikar Óperudaga 5.6.2016 20:00 Aðgangur ókeypis

Lokatónleikar Óperudaga í Kópavogi verða haldnir í Salnum, Kópavogi. Þar verður flutt brot af því besta af hátíðinni og fólk hvatt til að fjölmenna! 

Lesa meira
 
Stebbi og Eyfi AUKA

Stebbi og Eyfi: Nína 25 ára 16.6.2016 20:30 5.900 kr. Kaupa miða

Stebbi & Eyfi ásamt hljómsveit og gestasöngvurum fagna 25 ára afmæli dóttur sinnar, Nínu Eyjólfsdóttur. Stiklað á stóru í gegnum Eurovision-söguna, gamanmál og gleðisöngvar úr ýmsum áttum.

Lesa meira
 
Guðrún, Sigga B og Jógvan

Við eigum samleið 17.9.2016 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið"

Lesa meira
 
Margrét Eir

Margrét Eir syngur tónlist Lindu Ronstadt 7.10.2016 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

 Margrét Eir flytur okkur tónlist Lindu Ronstadt sem hefur um áratugi verið ein af ástsælustu söngkonum Bandaríkjana. Linda skilur eftir sig langa slóða af eftiminnilegum lögum svo sem Blue Bayou, Its so easy og Don´t know much. Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.12.2016

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.12.2016

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Fimm hádegistónleikar í Salnum á Óperudögum 

1. – 5. júní breytist Kópavogur í Óperusvið með ýmsum uppákomum um allan bæ. Boðið verður upp á fimm frábæra hádegistónleika þar sem ungir og efnilegir tónlistarmenn stíga á svið. 


Meira

Fréttir

Frumflutningur á Fótbolta-Óperu á laugardaginn kl. 13

Óperudagar í Kópavogi hefjast 28. maí með frumflutningi FótboltaÓperunnar í Salnum á fjölskyldustund Menningarhúsa Kópavogsbæjar.

Meira

Viltu halda tónleika í Salnum?

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira