Salurinn

Viðburðir framundan

Um ást

Um ást 17.2.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Rómantískir tónar verða ríkjandi á hádegistónleikunum í febrúar. Þá munu Þóra Einarsdóttir, Björn Jónsson og Aladár Rácz bjóða tónleikagestum upp á kærleiksríka efnisskrá.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Eyþór Ingi Gunnlaugsson 19.2.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Eyþór Ingi hefur afrekað ótrúlega mikið á sínum stutta ferli. Þeir Jón stilla saman strengi sína í Salnum og ljóst er að spennandi kvöld er í vændum.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 20.2.2016 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið" Lesa meira
 

Af fingrum fram - Pálmi Gunnarsson 4.3.2016 20:30 3.900 kr. Kaupa miða

Þjóðin elskar Pálma og lögin sem óma daglega á öldum ljósvakans í hans flutningi.  Vopnaður bassanum mætir Vopnfirðingurinn til Jóns Ólafssonar og það verður ekkert gefið eftir!

Lesa meira
 
Harmonikutónleikar

Harmonikutónleikar í Salnum 5.3.2016 17:00 3.500 kr. Kaupa miða

Flestir af bestu harmonikuleikurum landsins munu koma fram á tónleikunum. Lesa meira
 
Líttu inn í hádeginu

Hönd í hönd – jazz og klassík 16.3.2016 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Einstakir tónleikar þar sem jazz og klassík haldast hönd í hönd. Líflegt hádegi með Guðrúnu Birgisdóttur, Snorra Birgissyni, Óskari Kjartanssyni og Gunnari Hrafnssyni.

Lesa meira
 
Kenny Warner

Masterklass með Kenny Werner 27.4.2016 16:30 4.900 kr. Kaupa miða

Kenny Werner talar um óttann og þær hindranir sem tilheyra því að spila og spinna tónlist. Hvernig mögulegt er að æfa sig og spila á hljóðfæri þannig að spilamennskan verði áreynslulaus. Kenny sýnir svo á sinn einstaka hátt hvernig hægt er að tengjast eigin sköpunarkrafti svo tónlistin fái að flæða óhindrað.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Um ást í febrúar

Hádegistónleikarnir í febrúar verða á rómantísku nótunum þegar hjónin Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson ásamt píanóleikaranum Aladár Rácz bjóða upp á kærleiksríka efnisskrá. Meira

Fréttir

4. bekkingar heimsækja Salinn

Fjórðu bekkingum í grunnskólum Kópavogs er boðið á tónleika í Salnum nú í vikunni. Það eru þau Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson sem frumflytja sprenghlægi-legan smásöngleik sem verður til á sviðinu með þátttöku barnanna. 

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

febrúar 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
laugardagur
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17
miðvikudagur
18 19 20
laugardagur
21 22 23 24 25 26 27
28 29