Salurinn

Viðburðir framundan

Frumherjar rokksins - Aukatónleikar 10.4.2015 21:00 3.900,- Kaupa miða

Á tónleikunum verða flutt vinsæl lög frá gamla góða rokktímabilinu af nokkrum frumherjum rokksins á Íslandi.

Lesa meira
 

Vortónleikar Stormsveitarinnar 11.4.2015 20:00 4.500 Kaupa miða

Stormsveitin er 20 manna karlakór ásamt 5 manna rokkhljómsveit sem syngur raddaðan söng í fjórum röddum. 

Lesa meira
 

OREKA TX 19.4.2015 19:30 2.900 Kaupa miða

Baskneska þjóðlagasveitin Oreka TX er ein af leiðandi hljómsveitum sem kynna hljóðfærið txalaparta sem er viðar- og steinharpa.

Lesa meira
 

Sónata, hvað viltu mér? 21.4.2015 19:30 3.300.- Kaupa miða

Sif Tulinius, fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari takast á við tvær sónötur Beethovens auk þess sem Sif frumflytur nýtt verk, Praesentia fyrir einleiksfiðlu, eftir Huga Guðmundsson. 

Lesa meira
 

Við eigum samleið - Lögin sem allir elska 22.4.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Söngur og hlátur

Lesa meira
 
Lögin úr teiknimyndunum

Lögin úr teiknimyndunum 2.5.2015 13:00 3.300,- Kaupa miða

Þau Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson syngja fyrir okkur lögin sem allir elska úr hinum ýmsu teiknimyndum. Lesa meira
 

Við eigum samleið 12.9.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Söngur og hlátur

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 26.9.2015 20:00 4.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Við eigum samleið - aukatónleikar í september

Uppselt er á tónleika Siggu Beinteins, Guðrúnar Gunnars og Jógvan Hansen nú í apríl og eru því aukatónleikar komnir í sölu í september.

Meira

Fréttir

Sónata, hvað viltu mér?

Fiðluleikarinn Sif Tulinius og píanóleikarinn Anna Guðný Guðmundsson halda áfram ferðalagi sínu um sónötur Beethovens á tónleikum 21. apríl næstkomandi. Mikil ánægja var með tónleika þeirra í haust. Miðasala er hafin á tónleikana.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

apríl 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19
sunnudagur
20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30