Salurinn

Viðburðir framundan

Tíbrá: Umbra

Trúbadorar og trobairitzur með UMBRU 2.3.2017 20:00 3900,- Kaupa miða

Vel valin lög frá Íberíuskaga miðalda, Comtessa de Dia og Walther von der Vogelweide ofl.

Lesa meira
 
Egill Ólafsson

Af fingrum fram - Egill Ólafsson 10.3.2017 20:30 4.500 Kaupa miða

Sumir vilja meina að Egill sé besti íslenski söngvarinn frá upphafi vega. Það eru stór orð en fáir hafa sýnt af sér aðra eins fjölhæfni og þessi forsprakki Spilverks þjóðanna, Þursaflokksins og Stuðmanna.  

Lesa meira
 
Tíbrá: Vísnatónleikar

Vísnatónlistarhátíð 11.3.2017 20:00 4.900,- Kaupa miða

Guðrún Gunnarsdóttir, Draupnir, Emma Härdelin, Storis & Limpan Band, Aðalsteinn Ásberg, Vísur og skvísur ofl.

Lesa meira
 
LIÍH: Söngur slaghörpunnar

Söngur slaghörpunnar 15.3.2017 12:15 1.500 kr. Kaupa miða

Birna Hallgrímsdóttir, píanó

Lesa meira
 
Jón Ólafsson

Jón Ólafsson ásamt hljómsveit 16.3.2017 20:00 5.900 kr. Kaupa miða

Jón Ólafsson heldur útgáfutónleika í tilefni af útkomu hans þriðju sólóplötu sem ber nafnið Fiskar. Hann leikur efni af plötunni í bland við eldra efni.

Lesa meira
 
Tíbrá: Mógil

Mógil 17.3.2017 20:00 3900,- Kaupa miða

 
Tíbrá: Strengir og söngur

Strengir og söngur 18.3.2017 20:00 4900,- Kaupa miða

 

Við eigum samleið 2 24.3.2017 20:00 4.900 kr. Kaupa miða

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega og endurnýjaða söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið".

Lesa meira
 
The Saints of Boogie Street - Leonard Cohen

The Saints of Boogie Street 31.3.2017 21:00 4.500 kr. Kaupa miða

The Saints of Boogie Street halda tónleika til heiðurs Leonard Cohen. Hann lést 7. nóvember 2016 og viljum við minnast hans með tónlist hans og ljóðum.

Lesa meira
 
Helena Eyjólfsdóttir

Helena Eyjólfsdóttir 7.4.2017 21:00 4.900 kr. Kaupa miða

Helena mun flytja lög af nýjum sólódiski sínum, sem ber nafnið „Helena“ og kom út fyrir síðustu jól, auk fleiri laga sem fylgt hafa henni í gegn um árin. 

Lesa meira
 
Tíbrá: Rúnar Brahms

Brahms maraþon 30.4.2017 14:00 4.900,- Kaupa miða

 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.6.2017

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.6.2017

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Sænsk Vísnatónlistarhátíð 11. mars í Tíbrá 

Íslenskir og sænskir tónlistarmenn flytja vísur eftir Cornelis Vreeswijk og fleiri sænsk söngvaskáld. Fram koma m.a. Guðrún Gunnarsdóttir, Aðalsteinn Ásberg, Storis Limpan-Band, Þjóðlagasveitin Draupnir ofl.


Fréttir

Grammyverðlaunahafi á Tíbrártónleikum 18. febrúar

Kristinn Sigmundsson og félagar í uppsetningunni The Ghosts Of Versailles hlutu Grammy verðlaunin fyrir bestu upptökuna á Óperu. Á laugardag má hlýða á Kristinn ásamt Þóru Einarsdóttur flytja sönglög Áskels Mássonar. 

Meira

Dagskrá Aðventuhátíðar Kópavogs

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira