Salurinn

Viðburðir framundan

Helgi Björnsson

Helgi Björnsson – Reiðmaðurinn rokkar 30.1.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Söngvari, lagahöfundur og stórleikari; allt á þetta við um Helga Björnsson sem hefur verið í fremstu röð íslenskra listamanna allt frá því hann sló í gegn árið 1984 með hljómsveitinni Grafík.

Lesa meira
 
Sæti í Salnum

Árni Heiðar Karlsson á Safnanótt  6.2.2015 20:00 - 22:00 Ókeypis aðgangur

Á safnanótt verða tónleikar milli klukkan 20 – 22 í forsal Salarins með píanóleikaranum Árna Heiðari Karlssyni. Kaffihúsastemning í Salnum með lifandi tónlist í fallegu umhverfi.

Lesa meira
 
Selma og Sigrún

Rómönsur og fleira góðgæti á Þorra. 11.2.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir 

Lesa meira
 
Gummi Jóns og Vestanáttin

Gummi Jóns og Vestanáttin 12.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Frábærir tónleikar þar sem hinn vinsæli lagasmiður Gummi Jóns, flytur úrval laga sinna ásamt einvala liði tónlistarmanna.

Lesa meira
 

Ellen Kristjáns og fjölskylda 13.2.2015 20:30 4.500 Kaupa miða

Ellen Kristjánsdóttir og öll hennar tónelska fjölskylda heldur tónleika í Salnum föstudaginn 13. febrúar.

Lesa meira
 

Frumherjar rokksins 15.2.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Frumherjar rokksins hér á landi ásamt stuðhljómsveitinni PARTÝ flytja lög frá gamla góða rokktímabilinu.

Lesa meira
 

Tónar úr austri - Lyudko, Georgy og Ganshin 17.2.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Frábærir tónleikar með Maria Lyudko, sópran, Georgy Devdariani, klarinettuspilara og Konstantin Ganshin, píanóleikara, sem koma alla leið frá St. Pétursborg til að flytja okkur ljúfa klassíska tónlist.

Lesa meira
 
Sigríður Beinteinsdóttir

sigga Beinteins – eitt lag enn! 19.2.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Sigga Beinteins heilsar í fyrsta sinn upp á Jón Ólafsson í Salnum og víst er að það verða fagnaðarfundir. Róbert Þórhallsson leikur á bassa með þeim félögum.

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 20.2.2015 20:00 5.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 21.2.2015 20:00 5.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 22.2.2015 16:00 5.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum.  

Lesa meira
 
Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir -  Umvafin englum 6.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

Það er vel við hæfi að Guðrún heimsæki Jón Ólafsson í Salinn með söngbókina sína því í þessu húsi hafa margir hennar bestu tónleikar einmitt farið fram.

Lesa meira
 
Lögin úr teiknimyndunum

Lögin úr teiknimyndunum 14.3.2015 13:00 3.300,- Kaupa miða

Þau Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson syngja fyrir okkur lögin sem allir elska úr hinum ýmsu teiknimyndum. Lesa meira
 

Fjórar á ferðalagi 17.3.2015 19:00 2.000,- Kaupa miða

Flutt verða flautukvartettar og verk eftir Mozart, C.P.E. Bach, Copland ofl.

Lesa meira
 
Guðrún og Snorri

Tangó 18.3.2015 12:15 1.200,- Kaupa miða

Flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir og píanóleikarinn Snorri Birgisson flytja Histoire du Tango eftir Piazzolla auk fleiri tangóverka.

Lesa meira
 
Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson -  Í gegnum tíðina 19.3.2015 20:30 3.900,- Kaupa miða

“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. 

Lesa meira
 

Ingó Geirdal töframaður 28.3.2015 16:00 2.500,- Kaupa miða

Ótrúleg töfrabrögð!  Flugbeitt rakvélablöð, hugsunarlestur og sjónhverfingar á heimsmælikvarða!

Lesa meira
 

Við eigum samleið - Lögin sem allir elska 22.4.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Söngur og hlátur

Sigga Beinteins,Guðrún Gunnars og Jogvan Hansen snúa aftur í Salinn með tónleikana Við eigum samleið - Lögin sem allir elska. 

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Ellen Kristjáns og fjölskylda 

Þann 13. febrúar verða tónleikar með söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur og fjölskylda kemur fram. Öll eru þau einstaklega tónelsk og hafa öll vakið athygli á tónlistarsviðinu.  Meira

Fréttir

Klassískir tónar frá St. Péturs-borg þann 17. febrúar

Miðasala er hafin á glæsilega tónleika með sópransöngkonunni Mariu Lyudko, klarinettuleikaranum Georgy Devdariani og píanóleikaranum Konstantin Ganshin. Munu þau flytja ljúfa klassíska tónlist.

Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

janúar 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14
miðvikudagur
15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31