Salurinn

Viðburðir framundan

egsasaud

Ég sá sauð 26.5.2015 - 27.5.2015 10:00

Söngtónleikar fyrir börn í leik- og grunnskólum Kópavogs með söngvaranum Jóni Svavari Jósefssyni og píanóleikaranum Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 12.9.2015 20:00 3.900,- Kaupa miða

Söngur og hlátur

Lesa meira
 

Showmenn íslenskir erum við 26.9.2015 20:00 4.990,- Kaupa miða

Ógleymanleg stund með Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni þar sem sögur, tónlist og grín ráða ríkjum

Lesa meira
 

Komdu í kvöld
Aukatónleikar
16.10.2015 20:30 4.900 Kaupa miða

Jón Sigurðsson, eða Jón í bankanum eins og hann var oft kallaður á heiðurinn af nokkrum helstu dægurperlum Íslands. Hann hefði orðið níræður á þessu ári hefði hann lifað og ætlunin er að heiðra minningu hans í kvöld.  

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Cycle listahátíð 13. - 16. ágúst

Hátíðin einblínir á flutning samtíma-tónlistar í samvinnu við önnur listform, svo sem gjörningalist, myndlist, hljóðlist og arkitektúr og fer aðallega fram í Hamraborg, Salnum og Gerðarsafni.

Meira

Fréttir

Ormadagar í Salnum

Jón Svavar Jósefsson og Guðrún Dalía Salómonsdóttir flytja frábæra söngtónleika fyrir leik- og grunnskólabörn í Kópavogi á Ormadögum sem hefjast 26. maí. Meira

Góða skemmtun!

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira