Salurinn

Viðburðir framundan

Duo Harpverk

Duo Harpverk - 10 ár 25.5.2017 17:00 2.500,- Kaupa miða

Duo Harpverk is ready to celebrate 10 years of makingmusic together.

Lesa meira
 

Krílaklassík 27.5.2017 14:00 Aðgangur ókeypis

Laugardaginn 27. maí kl. 14 verður boðið upp á Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum. Í þessari samverustund eru yngstu krílin sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum, afa og ömmu eða eldri systkinum.

Lesa meira
 
Tónstofa Valgerðar

Hljómvangur Tónstofu Valgerðar   28.5.2017 15:00 1.000,- Kaupa miða

Í tilefni af þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofunnar hefur á Hljómvangi skólans verið fagnað með ýmsu móti. Við blásum nú til afmælistónleika þar sem fram koma nemendahópar Tónstofunnar.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.6.2017

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.6.2017

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Duo Harpverk fagnar tíu ára starfsafmæli

Duo Harpverk frumflytur verk eftir Unu Sveinbjarnardóttur, Kolbein Bjarnason, Joseph Pereira og Kevin Joest á tónleikum 25. maí n.k. Meira

Fréttir

Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum

Laugardaginn 27. maí kl. 14 verður boðið upp á Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum. Í þessari samverustund eru yngstu krílin sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum, afa og ömmu eða eldri systkinum. Meira

Dagskrá Barnamenningarhátíðar

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

maí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24
miðvikudagur
25
fimmtudagur
26 27
laugardagur
28 29 30 31