Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Gamalt og nýtt fyrir sembal

Líttu inn í hádeginu

  • 15.11.2017, 12:15, Frítt inn

Guðrún Óskarsdóttir semballeikari fléttar saman ólíkum verkum frá barokktímanum og 21.öld.

Louis Couperin (1626-1661):  
Prelúdía í F-dúr

Domenico Scarlatti (1685-1757):
Sónata í C-dúr, K.132 Cantabile

Kolbeinn Bjarnason (f.1958):
úr
Danses achroniques
       Sarabande á l´imitation de M. Bach
       Courante – La maldonne

Antoine Forqueray(1671-1745):
La Sylva

Dan Locklair (f.1949):
Cluster´s Last Stand

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá í hádeginu á miðvikudögum í vetur. Salurinn býður fólki að líta inn og njóta fagurra tóna í hádeginu einu sinni í mánuði og eru þessir tónleikar hluti af þeirri dagskrá