Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Heilsan á vogarskálarnar

heiðarlegt samtal um offitu

  • 18.9.2017, 10:00 - 17:00, 9.900,-

Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni sem verður haldin í Salnum í Kópavogi mánudaginn 18. sept. nk. frá kl. 10.00–17.00.

Fyrir hádegi mun fagfólk sem stundarrannsóknir á offitu kynna rannsóknir sínarog niðurstöður en eftir hádegi verða í boðifjölbreyttir fyrirlestrar ætlaðir öllum þeimsem áhuga hafa á heilbrigðum lífsstíl.


09.30    Móttaka og skráning
10.00    Setning
10.10    Fæðuval þyngdaraukning á meðgöngu Laufey Hrólfsdóttir, næringarfr. og PhD nemi
10.30    Allir út saman: útivera barna á Íslandi og Noregi Kolbrún Kristínardóttir, sjúkraþjálfari
10.50    Át- og þyngdarvandi: reynsla og lausnir meðáherslu á matarfíkn Ólöf Ásta Ólafsdóttir, forst. náms í ljósmóðurfræði
11.10    Konur í yfirþyngd: meðátröskun hjáátröskunarteymi geðsv. Landsp.Birna Matthíasdóttir, listmeðferðarfræðingur
11.30    Offita án ofþyngdar Anna S. Ólafsdóttir, próf. í næringarfr. HÍ
   Hlé
12.30    Móttaka og skráning
13.00    Setning Erla Gerður Sveinsdóttir, form. FFO
13.10    Opnunaratriði
13.15    Dying for a bite:obesity and childhood traumaChris John MSc
14.00    Tengsl geðrænna erfiðleika og offitu hjá börnum Sigrún Þorsteinsdóttir sálfr. Heilsuskóla B.sp.
14.20    Er hægt að meðhöndla þunglyndi með lífsstílsbreytingum? Ingibjörg Gunnarsdóttir, próf. í næringarfr. HÍ
14.40    Áhrif þarmaflóru á líkamsþyngd, efnaskipti og langvinnar bólgur Birna G. Ásbjjörnsdóttir, meistagr. í næringarlækn.
15.00    Kaffihlé
15.30    Sidekick: heilsa og lífsstíll Tryggvi Þorgeirsson, læknir og lýðheilsuhagfr.
15.50    The weight of the world:Living with Obesity Vicki Mooney, Obesity patient, Advocate &General Secretary of the ESAO Patients Council
16.15    Borðum okkur til betri heilsu! Sólveig Sigurðardóttir, Lífsstíll Sólveigar, situr í sjúklingaráði ESAO
16.40    Samantekt og ráðstefnuslit

Skráning á ffo@ffo.is eða í síma 697 4545Verð kr. 9.900
Fésbókarsíða viðburðar: Heilsan á vogarskálarnar