Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Krakkaklassík

Fjölskyldustundir

  • 18.11.2017, 14:00, Frítt inn

Víóluleikarinn Guðrún mætir í forsal Salarins og opnar töfrakassann sinn. Úr kassanum birtist hljóðfæri og prik eða bogi sem mynda alls kyns hljóð. Áheyrendur fá tækifæri til að semja eigin tónverk með því að teikna nótur á blað sem Guðrún flytur fyrir þau. Þannig verða mörg ný lög til á staðnum auk þess sem önnur eldri verða flutt. Notaleg stund fyrir öll börn.