Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Lögin af Vísnaplötunum

Einu sinni var og Út um græna grundu

  • 11.11.2017, 20:00, 5.900,-

Lögin og vísurnar sem allir þekkja og elska, flutt af einvala liði listafólks, barnakór og strengjasveit.

40 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar út um græna grundu  og af því tilefni verður tónlistin af þessum plötum flutt í útsetningum Gunnars Þórðarsonar. Tónlistarstjórn er í höndum Guðna Bragasonar og í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Stórsöngvararnir Kristján Gíslason og Alma Rut Kristjánsdóttir auk 7 manna hrynsveitar, blásara, strengjasveitar, bakradda og barnakór sjá um að koma þessu vel til skila.