Tíbrá tónleikaröð

Tíbrá tónleikaröð

Sálin meðal strengjanna - víólan  20.1.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Víóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir og píanóleikarinn Marcel Worms flytja metnaðarfulla efnisskrá með verkum fyrir víólu og píanó eftir ofsótt tónskáld 20. aldarinnar.

Lesa meira
 

On This Island 11.2.2018 20:00 4200 Kaupa miða

20. aldar sönglög

Þóra Einarsdóttir og Peter Máté flytja sönglög eftir Britten, Bartók, Schönberg, Debussy og Rakhmanínov. 

Lesa meira
 

Vorkoma - ljóðatónleikar 3.3.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna vorkomunni með norrænum sönglögum.  
Lesa meira
 

Stríðsárasveifla með Hexagon – Tónlist Glenn Miller Band  11.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Einar Jónsson, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson skipa Hexagon

Lesa meira
 

Draumskógur - dægurlög í nýjum búning 16.3.2018 20:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Valgerður Guðnadóttir, Matthías Stefánsson, Helga Laufey Finnbogadóttir, Guðjón Steinar Þorláksson og Erik Qvick flytja ástkær dægurlög þjóðarinnar.

Lesa meira
 

Ópera fyrir tvo 24.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

 

Sólin glitrar - gullfallegir dúettar og sönglög 8.4.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja sönglög og dúetta eftir m.a. Brahms, Delibes, Purcell og Rossini

Lesa meira
 

Strauss og Beethoven – kaffitónleikar 15.4.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Ólöf Sigursveinsdóttir, Bjarni Frímann Bjarnason og Páll Palomares flytja strengjatríó eftir Beethoven og sellósónötu eftir Strauss.

Lesa meira