Viðburðir framundan

Viðburðir framundan

Guðni Ágústsson Jóhannes Kristjánsson

Eftirherman og orginalinn 8.4.2017 20:00 3.500,- Kaupa miða 12.4.2017 20:00 3.500,- Kaupa miða 20.4.2017 20:00 3.500,- Kaupa miða 27.4.2017 20:00 3.500,- Kaupa miða

Láta gamminn geysa

Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Salnum, Kópavogi, laugardagskvöldið 8. apríl og miðvikudagskvöldið 12. apríl n.k. 

Lesa meira
 
LHÍ Guðmundur Óli

Guðmundur Óli Norland, tónsmíðar 28.4.2017 18:00 Aðgangur ókeypis

Útskrift úr Listaháskóla Íslands

Guðmundur Óli Norland er sannkallaður hljóðunnandi. Hann vinnur með hljóðið á sköpunarglaðan hátt og kannar eiginleika þess í tónsköpun sinni. Það eru allir velkomnir á útskriftartónleikana hans, sem verða hvort tveggja áhugaverðir og skemmtilegir.

Lesa meira
 
LHÍ Óskar

Útskriftartónleikar: Óskar Magnússon, gítar 28.4.2017 20:00 Aðgangur ókeypis

Klassískur gítarleikur í Salnum

Tónleikar Óskars Magnússonar eru hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands 2017.
Lesa meira
 
Tíbrá: Rúnar Brahms

Brahms maraþon 30.4.2017 14:00 4.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

 
LHÍ Kristín Jóna

Kristín Jóna Bragadóttir, klarínetta 2.5.2017 20:00 Aðgangur ókeypis

Útskrift úr Listaháskóla Íslands

Tónleikar Kristínar Jónu eru hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands.
Lesa meira
 
LHÍ Elísa

Útskriftartónleikar: Elísa Elíasdóttir 17.5.2017 20:00 Aðgangur ókeypis

Klassískur fiðluleikur

Á lokatónleikunum verða m.a. flutt verk eftir J.S. Bach, Beethoven, G. Fauré og F. Kreisler. Richard Simm leikur með á píanó. Tónleikarnir verða í Salnum, Kópavogi þann 17. maí 2017 kl. 20.00 - allir eru hjartanlega velkomnir.

Lesa meira
 
LHÍ Herdís

Diplomatónleikar Herdísar Mjallar 18.5.2017 20:00 Aðgangur ókeypis

Útskrift úr Listaháskóla Íslands

Útskriftartónleikar úr Listaháskóla Íslands, Herdís Mjöll leikur verk frá öllum heimshornum. 

Lesa meira
 
LHÍ Steinunn B

Steinunn Björg, söngur 24.5.2017 20:00 Aðgangur ókeypis

Útskrift úr Listaháskóla Íslands

Flutt verða fjölbreytt lög sem spanna allt frá 16. öld til 2017. Ásamt henni munu koma fram þau Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Óskar Magnússon gítarleikari.

Lesa meira
 
Duo Harpverk

Duo Harpverk - 10 ár 25.5.2017 17:00 2.500,- Kaupa miða

Anniversary Concert

Duo Harpverk is ready to celebrate 10 years of makingmusic together.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.6.2017

Pantaðu Salinn í tíma

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.6.2017

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira