Fréttir

Áskriftarkortin komin í sölu

23.8.2017


Af fingrum fram - áskriftarkort

Tíbrá tónleikaröð - áskriftarkort

Af fingrum fram tónleikarnir njóta sívaxandi vinsælda í Salnum. Í vetur koma sjö tónlistarmenn í heimsókn til Jóns Ólafssonar. Ef keyptir eru miðar á þrenna eða fleiri tónleika á Af fingrum fram fæst miðinn á 4.150 kr. í stað 4.900 kr.


Áskriftarkort á Af fingrum fram fæst hér.

Tíbrá tónleikaröðin mætti sterk til leiks eftir stutt hlé í fyrravetur og heldur áfram með glæsilegum tónleikum. Ef keyptir eru miðar á þrenna eða fleiri tónleika í Tíbrá tónleikaröðinni fæst 20% afsláttur af miðaverði.
Miðasala
44 17 500