Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Callas-perlur og Strauss-rómantík

Hrund Ósk og Kristinn Örn

  • 26.4.2018, 20:00, 3800

Á tónleikunum er minning Mariu Callas heiðruð, en árið 2017 voru liðin 40 ár frá andláti hennar. Hrund syngur þekktustu aríur Mariu Callas, sem og sérvalin ljóð eftir Strauss sem falla vel að lífi og anda þessarar merku söngkonu