Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Tónskólinn Do Re Mi 

Þematónleikar: Hefðin hundsuð.

  • 17.3.2018, 14:30 - 15:45, 2500

Hinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi.  Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans.

Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og skemmtileg. Má þar nefna jazz tríó, gítarsveit, þverflautukvartett, sellósveit, fiðluhópa, píanódúetta , píanótríó, Marimbusveitir þar sem nemandur leika á marimbur frá Afríku, hljómborðssveit, slagverk, harmonikusveit og gítar og fiðlusveit.