Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Söngstund í Salnum.

Söngstund með Siggu Eyrúnu og Kalla

  • 24.3.2018, 13:00 - 13:45, Frítt inn

Samsöngur þar sem sungin verða ABBA lögin og önnur þekkt leikhúslög.

Sigga Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson leiða samsöng fyrir alla fjölskylduna. Textar birtast á skjá og allir taka undir í Eurovisionlögum, ABBA lögum og lögum úr leikhúsinu sem allir þekkja.