Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Frá Gardel til Monk

Menning á miðvikudögum

  • 7.3.2018, 12:15 - 12:45, Frítt inn

Harmóníkusnillingurinn Olivier Manoury verður hjá okkur í hádeginu miðvikudaginn 7. mars

Franski harmóníkusnillingurinn Olivier Manoury leikur verk eftir Carlos Gardel, Anibal Troilo, Astor  Piazzolla, Leonard Bernstein, Thelonious Monk og sjálfan sig.

Tónleikarnir eru liður í dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, Menning á miðvikudögum.