Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Björt í sumarhúsi

Fjölskyldustund

  • 20.1.2018, 13:00 - 13:45, Frítt inn

Í tilefni af Dögum ljóðsins í Kópavogi er söngleikurinn

eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns flutt á fjölskyldustund.

Það eru söngkonan Valgerður Guðnadóttir og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara sem flytja verkið sem fjallar um stelpuna Björt sem fer í sumarbústað með afa og ömmu en leikmunir eru í einni ferðatösku.

Fjölskyldustundin er öllum opin og ókeypis.