Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Bon Appétit!

Menning á miðvikudögum

  • 4.4.2018, 12:15 - 13:00, Frítt inn

Súkkulaðikökuópera eftir Lee Hoiby

Sjónvarpskokkurinn frægi, Julia Child, kennir áhorfendum að baka franska súkkulaðiköku. Guja Sandholt fer með hlutverk Frú Child og Matthildur Anna Gísladóttir leikur með á píanó í gómsætustu óperu tónlistarsögunnar! 

Óperan er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Ókeypis inn og allir velkomnir.