Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Stríðsárasveifla með Hexagon – Tónlist Glenn Miller Band 

Tíbrá tónleikaröð

  • 11.3.2018, 16:00, 4200

Einar Jónsson, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson.

Brasskvintettinn Hexagon býður til stríðsárasveiflu þar sem tónlist Glenn Miller Band verður í hávegum höfð. Kvintettinn leikur á sinn einstaka hátt lög á við In the mood, Moonlight Serenade og fleiri perlur.