Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Strauss og Beethoven – kaffitónleikar

Tíbrá tónleikaröð

  • 15.4.2018, 16:00, 4200

Ólöf Sigursveinsdóttir, Bjarni Frímann Bjarnason og Páll Palomares flytja strengjatríó eftir Beethoven og sellósónötu eftir Strauss.

Við bjóðum  20% afslátt ef keyptir eru miðar á þrenna tónleika eða fleiri í áskrift í Tíbrá tónleikaröðinni! 
Kaupa áskrift.

Á tónleikunum leikur Ólöf Sigursveinsdóttir kraftmikla sellósónötu Richard Strauss með henni leikur Bjarni Frímann Bjarnason á píanó en tekur síðan upp víóluna og flytur ásamt Ólöfu og Páli Palomares fiðluleikara strengjatríó Beethovens. Tónleikarnir eru 50 mínútur án hlés og er boðið upp á kaffi og spjall við tónlistarmenn að loknum tónleikum.