Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Af fingrum fram - Björn Jörundur Aukatónleikar

Jón Ólafs og gestir

  • 17.11.2017, 20:30, 4900

Aðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.

Aðeins tveimur árum síðar voru smellirnir farnir að nálgast tuginn.  Hann sló svo í gegn sem kvikmyndaleikari í Sódómu Reykjavík og frammistaða hans í Englum alheimsins er ógleymanleg. Þessi litríki listamaður mun fara með okkur í gegnum gullkistu laga sem inniheldur meðal annars Frelsið, Fram á nótt og Hjálpaðu mér upp.