Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Og kóngarnir heilögu sungu

Líttu inn í hádeginu

  • 13.12.2017, 12:15, Frítt inn

Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja jólalög og lög sem lýsa upp skammdegið.

Efnisskrá:

Hátíð fer að höndum ein 

Íslenskt þjóðlag (úts. S. S. B.) / þjóðvísa 

Með gleðiraust og helgum hljóm 

Gamalt jólalag (úts. S. S. B.) / Hjort/Magnús Stephensen

Lilja 

Íslenskt þjóðlag / Eysteinn Ásgrímsson

Á jólanótt
 
Jón Ásgeirsson / Gunnar Dal

Hin fyrstu jól
 
Ingibjörg Þorbergs (úts. S. S. B.) / Kristján frá Djúpalæk

Jólasálmur
 
Páll Ísólfsson / Freysteinn Gunnarsson

Jólin all staðar

Jón Sigurðsson / Jóhanna G. Erlingsson

Grýla og Leppalúði

Tryggvi Baldvinsson / Þórarinn Eldjárn

Desember
 
Atli Heimir Sveinsson / Jón úr Vör

Vitringarnir frá Austurlöndum
 
Snorri S. Birgisson / Heinrich Heine/Helgi Hálfdanarson

Það á að gefa börnum brauð
 
Jórunn Viðar / Gömul þula

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá í hádeginu á miðvikudögum í vetur. Salurinn býður fólki að líta inn og njóta fagurra tóna í hádeginu einu sinni í mánuði og eru þessir tónleikar hluti af þeirri dagskrá.