Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Og kóngarnir heilögu sungu

Líttu inn í hádeginu

  • 13.12.2017, 12:15, Frítt inn

Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja jólalög og lög sem lýsa upp skammdegið.

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá í hádeginu á miðvikudögum í vetur. Salurinn býður fólki að líta inn og njóta fagurra tóna í hádeginu einu sinni í mánuði og eru þessir tónleikar hluti af þeirri dagskrá.