Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Árferð

Líttu inn í hádegi

  • 25.10.2017, 12:15, Frítt inn

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari ferðast með áheyrendum um árstíðirnar og dægrin. Þær flytja m.a. verkið Árferð eftir Báru Grímsdóttur. Verkið byggt er á íslenskum þjóðlagaarfi.

Efnisskrá:

Bára Grímsdóttir (1960):

Árferð

  • Vormorgunn
  • Sumardagur
  • Haustkvöld
  • Vetrarnótt
M.Tournier (1879-1951): 

Deux préludes romantiques

I. Tres lent
II. Allegro moderato

Þjóðlög frá Bretlandseyjum:
útsetning S. Kanga

Early one Morning
David of the White Rock

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá í hádeginu á miðvikudögum í vetur. Salurinn býður fólki að líta inn og njóta fagurra tóna í hádeginu einu sinni í mánuði og eru þessir tónleikar hluti af þeirri dagskrá