Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Jól í Salnum

Fjölskyldustundir

  • 2.12.2017, 13:00, Frítt inn

Jón Svavar og Thelma Hrönn fara með hlutverk systkina sem spjalla og syngja um jólin á meðan þau taka til í herberginu sínu. Grýla og jólasveinarnir, jólamatur og jólaföt eru meðal þess sem ber á góma í leikritinu sem ætlað er allri fjölskyldunni.