Viðburðir framundan
Viðburðir framundan

Veturkarlinn kominn er

Fjölskyldustundir

  • 21.10.2017, 14:00, Frítt inn

Dúó Stemma fagnar komu vetrar með því að leika sér að vetrar(h)ljóðum í nýju tónleikverki fyrir börn á öllum aldri. Þau Herdís Anna Jónsdóttir, víóluleikari, og Steef van Oosterhout, slagverksleikari, hafa skemmt og frætt börn undanfarin ár með tónleiksýningum sínum sem tvinna saman tónlist, frásögn og leik á einstakan og skemmtilegan hátt.