Viðburðir framundan
Viðburðir framundan
  • Of Miles and men

Of Miles and Men 

Tíbrá tónleikaröð

  • 23.9.2017, 20:00, 3.900,-

Hljómsveitin Of Miles and Men flytja tónlist af löngum og glæstum ferli trompetleikarans Miles Davis.

Hljómsveitin, sem er skipuð nokkrum af fremstu djasstónlistarmönnum þjóðarinnar, mun leika tónlist af löngum og glæstum ferli trompetleikarans Miles Davis. 

Of Miles and Men eru: 
Ari Bragi Kárason - Trompet og flugelhorn 
Snorri Sigurðarson - Trompet og flugelhorn 
Kjartan Valdemarsson - Fender Rhodes 
Róbert Þórhallsson - Bassi 
Einar Scheving - Trommur

Ef keyptir eru miðar á þrenna tónleika eða fleiri í Tíbrá áskrift fæst 20% afsláttur af miðaverði.

Áskriftarkort í Tíbrá


Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Toyota.