Viðburðir framundan
Viðburðir framundan
  • Gítarveisla

Guitarama 2017

Tíbrá tónleikaröð

  • 30.9.2017, 20:00, 4.900,-

10 ára afmælisveisla Guitarama. Bjössi Thor, Friðrik Karls, Lay Low, Ingó H. Geirdal, Beggi Smári, Erla Stefáns og Fúsi Óttars koma fram á Guitarama 2017.

Gítartónleikar á heimsmælikvarða! Tónleikar þar sem frábær tónlist úr öllum áttum fær að njóta sín - rokk, blús, folk, jazz, kántrí, og allt þar á milli. Hver gestur kemur fram með hljómsveit og flytur sína tónlist í eigin stíl.

Ef keyptir eru miðar á þrenna tónleika eða fleiri í Tíbrá áskrift fæst 20% afsláttur af miðaverði.

Áskriftarkort í Tíbrá


Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Toyota.