Tilefni tónleikanna er útskrift Bertu Drafnar frá tónlistarháskóla í Bolzano á Ítalíu, með hæstu einkunn í ljóða- og oratoríusöng.
Lesa meiraPáll Rósinkrans, Hansa (Jóhanna Vigdís) og hljómsveitin Skepnan flytja lögin sem Bubbi Morthens og Edda Heiðrún Backman gerðu ódauðleg í kvikmynd Hilmars Oddssonar, Eins og skepnan deyr.
Lesa meiraÁ hverjum laugardegi bjóða Menningarhúsin í Kópavogi upp á dagskrá fyrir fjölskyldur. Í Menningarhúsunum í Kópavogi ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi og húsin því tilvalinn viðkomustaður fjölskyldunnar. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir.
Lesa meiraÞrátt fyrir ungan aldur hefur lífið ekki einvörðungu verið dans á rósum hjá Svavari og víst er að tár gætu fallið þegar hann heilsar upp á Jón Ólafsson.
Lesa meiraLjúf íslensk og amerísk djasslög í bland við suðræna tóna á Safnanótt í Salnum.
Lesa meiraOkkur þykir leiðinlegt að tilkynna að tónleikarnir falla niður vegna veikidna. Seldir miðar verða endurgreiddir.
Lesa meiraGlæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 11. febrúar 2017.
Lesa meiraÞegar lagið Ást tók að óma á öldum ljósvakans í kringum síðustu aldamót tók frægðarsól Ragnheiðar Gröndal að skína.
Lesa meiraÞóra Einarsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Matthildur Anna Gísladóttir flytja söngtónlist Áskels Mássonar ásamt Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Frank Aarnink.
Lesa meiraAri og Roope munu flytja sónötur eftir Debussy og Prokofieff, hið sívinsæla Fratres eftir Arvo Pärt, og Nocturne and Tarantella eftir Szymanowski.
Lesa meiraVel valin lög frá Íberíuskaga miðalda, Comtessa de Dia og Walther von der Vogelweide ofl.
Lesa meiraSumir vilja meina að Egill sé besti íslenski söngvarinn frá upphafi vega. Það eru stór orð en fáir hafa sýnt af sér aðra eins fjölhæfni og þessi forsprakki Spilverks þjóðanna, Þursaflokksins og Stuðmanna.
Lesa meiraGuðrún Gunnarsdóttir, Draupnir, Emma Härdelin, Storis & Limpan Band, Aðalsteinn Ásberg, Vísur og skvísur ofl.
Lesa meiraJón Ólafsson heldur útgáfutónleika í tilefni af útkomu hans þriðju sólóplötu sem ber nafnið Fiskar. Hann leikur efni af plötunni í bland við eldra efni.
Lesa meiraÞórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, brotaþoli og gerandi, stíga fram í sameiningu og halda fyrirlestur upp úr nýútkominni bók sinni Handan fyrirgefningar.
Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega og endurnýjaða söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið".
Lesa meiraAllskonar létt lög í allskonar útsetningum fyrir ýmis hljóðfæri á borð við hörpu, gítar, píanó, marimba, harmónikku, söng, þverflautu, fiðlu, selló, bassa og trommur.
Lesa meiraSöngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Spámanninn (Le Devin du village) eftir franska heimspekinginn og rithöfundinn Jean-Jacques Rousseau.
Lesa meiraThe Saints of Boogie Street halda tónleika til heiðurs Leonard Cohen. Hann lést 7. nóvember 2016 og viljum við minnast hans með tónlist hans og ljóðum.
Lesa meiraKarlakór Kópavogs syngja okkur inní vorið á frábærum tónleikum í Salnum.
Lesa meiraKarlakór Rangæinga efnir til tónleika í Salnum og flytur bæði þekktar og minna þekktar perlur karlakóra, í fallegum útsetningum.
Lesa meiraÍslenski saxófónkvartettinn fagnar tíu ára starfsafmæli með þessum litríku, fjölbreyttu og kraftmiklu tónleikum í Tíbrá.
Lesa meiraHelena mun flytja lög af nýjum sólódiski sínum, sem ber nafnið „Helena“ og kom út fyrir síðustu jól, auk fleiri laga sem fylgt hafa henni í gegn um árin.
Lesa meiraMagnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Salnum, Kópavogi, laugardagskvöldið 8. apríl og miðvikudagskvöldið 12. apríl n.k.
Lesa meiraSigríður Eyþórsdóttir er fædd í Reykjavík 1981. Hún hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri og samið, flutt og gefið út lög með t.d. dúettnum Pikknikk og hljómsveitunum Sísý Ey og Tripolia. Auk þess hefur hún samið tónlist fyrir mynd- og leikverk og hefur áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi.
Lesa meiraFrumherjar rokksins hér á landi frá 1957 ásamt hljómsveit Birgis J. Birgissonar.
Lesa meiraGuðmundur Óli Norland er sannkallaður hljóðunnandi. Hann vinnur með hljóðið á sköpunarglaðan hátt og kannar eiginleika þess í tónsköpun sinni. Það eru allir velkomnir á útskriftartónleikana hans, sem verða hvort tveggja áhugaverðir og skemmtilegir.
Lesa meiraGuðrún Birgisdóttir flautuleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari leika nokkrar sígildar perlur eftir Vivaldi, Bach, Grieg, Elgar og Rachmaninoff og að lokum munu nokkrir valdir tónar eftir Sigfús Halldórsson hljóma í Salnum.
Lesa meiraÁ lokatónleikunum verða m.a. flutt verk eftir J.S. Bach, Beethoven, G. Fauré og F. Kreisler. Richard Simm leikur með á píanó. Tónleikarnir verða í Salnum, Kópavogi þann 17. maí 2017 kl. 20.00 - allir eru hjartanlega velkomnir.
Lesa meiraÚtskriftartónleikar úr Listaháskóla Íslands, Herdís Mjöll leikur verk frá öllum heimshornum.
Lesa meiraFlutt verða fjölbreytt lög sem spanna allt frá 16. öld til 2017. Ásamt henni munu koma fram þau Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Óskar Magnússon gítarleikari.
Lesa meiraDuo Harpverk is ready to celebrate 10 years of makingmusic together.
Lesa meiraLaugardaginn 27. maí kl. 14 verður boðið upp á Krílaklassík á fjölskyldustund í Salnum. Í þessari samverustund eru yngstu krílin sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum, afa og ömmu eða eldri systkinum.
Lesa meiraÍ tilefni af þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofunnar hefur á Hljómvangi skólans verið fagnað með ýmsu móti. Við blásum nú til afmælistónleika þar sem fram koma nemendahópar Tónstofunnar.
Lesa meiraTUF kynnir með stolti sigurvegara Tónleikakeppni TUF 2017, þær Auði Eddu Erlendsdóttur, klarínettuleikara og Gabriela Jílková, Cimbalomleikara. Saman skipa þær tónlistarhópinn XX Duo.
Lesa meiraElmar Gilbertsson tenór og Agnes Thorsteins mezzósópran syngja um ástir og ástleysi milli mezzó og tenórs með aðstoð píanóleiks Marcin Koziel.
Lesa meiraErna Vala, píanóleikari, flytur verk eftir Debussy, Mozart, Rakhmanínov og Schumann á lokatónleikum sínum frá LHÍ.
Lesa meiraLoksins, loksins, loksins! Vestfirðingurinn vinsæli mætir til leiks með gítarinn að vopni og fer í gegnum ferilinn ásamt Jóni Ólafssyni.
Lesa meiraFélag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni sem verður haldin í Salnum í Kópavogi mánudaginn 18. sept. nk. frá kl. 10.00–17.00.
Lesa meiraJogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.
Lesa meiraHljómsveitin Of Miles and Men flytja tónlist af löngum og glæstum ferli trompetleikarans Miles Davis.
Lesa meiraHafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Svanur Vilbergsson gítarleikari leika tónlist eftir Poulenc, Ibert, Debussy og Ravel.
Lesa meira10 ára afmælisveisla Guitarama. Bjössi Thor, Friðrik Karls, Lay Low, Ingó H. Geirdal, Beggi Smári, Erla Stefáns og Fúsi Óttars koma fram á Guitarama 2017.
Tónleikar tileinkaðir stórsöngvurunum Guðmundu Elíasdóttur, Stefáni Íslandi og Ingveldi Hjaltested.
Lesa meiraSigríður Thorlacíus er sennilega ein ástsælasta söngkona landsins enda fjölhæf með afbrigðum.
Lesa meiraSvanlaug Jóhannsdóttir, söngkona, ásamt frábærum hópi tónlistarmanna og sérstökum gesti, Margréti Pálmadóttur, láta engan ósnortinn.
Lesa meiraLaufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari ferðast með áheyrendum um árstíðirnar og dægrin. Þær flytja m.a. verkið Árferð eftir Báru Grímsdóttur. Verkið byggt er á íslenskum þjóðlagaarfi.
Lesa meiraHelgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni.
Lesa meiraHelgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni.
Lesa meiraÁ níunda áratugnum komu þær heimfrægu söngkonur og vinkonur, Linda Ronstadt,Dolly Parton og Emmylou Harris saman og ákváðu að mynda tríó og gefa út plötu.
Skemmtilegir tónleikar fyrir unga sem aldna þar sem rifjuð verða upp lögin sem kepptu í danslagakeppnunum á Sauðárkróki fyrr á árum lög eins og Útlaginn og Nú kveð ég allt í flutningi 9 söngvara og hljómsveitar
Oddur Arnþór Jónsson, barítón og Somi Kim, píanisti flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert. Vetrarferðin er talin eitt áhrifamesta meistaraverk tónbókmenntanna. Schubert samdi ljóðflokkinn árið 1827, ári áður en hann lést, við 24 ljóð Wilhelm Müller.
Lesa meiraOddur Arnþór Jónsson, barítón og Somi Kim, píanisti flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert. Vetrarferðin er talin eitt áhrifamesta meistaraverk tónbókmenntanna. Schubert samdi ljóðflokkinn árið 1827, ári áður en hann lést, við 24 ljóð Wilhelm Müller.
Lögin og vísurnar sem allir þekkja og elska, flutt af einvala liði listafólks, barnakór og strengjasveit.
Lesa meiraFiðluleikarinn Páll Palomares og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja áheyrendur þvert yfir Evrópu í tónum með viðkomu í Ungverjalandi, Þýskalandi og á Spáni.
Guðrún Óskarsdóttir semballeikari fléttar saman ólíkum verkum frá barokktímanum og 21.öld.
Lesa meiraAðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.
Lesa meiraAðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.
Lesa meiraSætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum 22. nóvember.
Lesa meiraSætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum
Lesa meiraEinstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.
Lesa meiraEinstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.
Lesa meiraHanna Dóra Sturludóttir söngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja jólalög og lög sem lýsa upp skammdegið.
Lesa meiraJóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa), kom alsköpuð sem söngkona fram á sjónarsviðið í uppfærslu Baltasar Kormáks á Hárinu árið 1994 í Íslensku óperunni.
Lesa meiraÍ tilefni af Dögum ljóðsins í Kópavogi er söngleikurinn
eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns flutt á fjölskyldustund.
Lesa meiraVíóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir og píanóleikarinn Marcel Worms flytja metnaðarfulla efnisskrá með verkum fyrir víólu og píanó eftir ofsótt tónskáld 20. aldarinnar.
Lesa meiraFélag Íslenskra Söngkennar( FÍS) kynnir –Úrslitakvöld Vox Domini
Lesa meiraÞað má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.
Lesa meiraÞað verður líf og fjör í Menningarhúsum Kópavogs á Safnanótt
Lesa meiraJón Ólafsson fær Sigtrygg Baldursson bæjarlistamann Kópavogs í heimsókn í Salinn. Það verður stuð þegar þeir félagarnir fara yfir fjölbreyttan og skemmtilegan feril Sigtryggs.
Lesa meiraÞað má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.
Lesa meiraGuðný Guðmundsdóttir og Richard Simm koma til okkur í hádeginu þann 7. febrúar.
Lesa meiraJogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.
Lesa meiraGlæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 10. febrúar 2018
Lesa meiraGlæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 10. febrúar 2018
Lesa meiraÞóra Einarsdóttir og Peter Máté flytja sönglög eftir Britten, Bartók, Schönberg, Debussy og Rakhmanínov.
Lesa meiraBlúsdívan úr Todmobile sló í gegn þegar hún heimsótti Jón Ólafsson fyrir nokkrum árum og nú skal leikurinn endurtekinn.
Lesa meiraSvanlaug Jóhannsdóttir, söngur og sögumaður, Catherine Maria, sellóleikari, Hafdís Vigfúsdóttir, flautleikari og Laufey Sigrún Haraldsdóttir, píanóleikari.
Lesa meiraHin færeyska Kristina Bærendsen heldur einstaka tónleika í Salnum. Sannkölluð veisla fyrir unnendur kántrýtónlistar.
Á níunda áratugnum komu þær heimfrægu söngkonur og vinkonur, Linda Ronstadt,Dolly Parton og Emmylou Harris saman og ákváðu að mynda tríó og gefa út plötu.
Lesa meiraHarmóníkusnillingurinn Olivier Manoury verður hjá okkur í hádeginu miðvikudaginn 7. mars
Lesa meiraÞessi frábæra söngkona fagnar útkomu þriðju sólóplötunnar sem verður flutt í heild sinni auk eldra efnis. Með henni leika og syngja úrvals hljóðfæraleikarar. Aðdáendur Hildar Völu ættu ekki að láta þessa tónleika framhjá sér fara.
Lesa meiraCarlos Caro Aguilera, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson skipa Hexagon
Lesa meiraValgerður Guðnadóttir, Matthías Stefánsson, Helga Laufey Finnbogadóttir, Guðjón Steinar Þorláksson og Erik Qvick flytja ástkær dægurlög þjóðarinnar.
Lesa meiraHinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi laugardaginn 15. mars, kl. 14:30. Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans.
Lesa meiraHinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi. Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans.
Lesa meiraSamsöngur þar sem sungin verða ABBA lögin og önnur þekkt leikhúslög.
Lesa meiraDísella Lárusdóttir, Gissur Páll Gissurarson og Bjarni Frímann Bjarnason píanisti flytja óperu aríur og dúetta með fléttu af lögum og ljóðum.
Lesa meiraHallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja tónlist eftir Jónas Ingimundarson og fleiri höfunda.
Lesa meiraKarlakór Rangæinga efnir til tónleika í Salnum og flytur bæði þekktar og minna þekktar perlur íslenskra höfunda, í fallegum útsetningum.
Lesa meiraSwing og Jazz í sínum besta formi. Með Íslenskum og Færeyskum blæ.
Lesa meiraGilitrutt er glæný barnaópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur
Lesa meiraFrábær kvöldstund með þeim Arnari Dór, Arnari Jóns og Páli Rósinkranz þar sem þeir munu flytja lög Michael Bublé, Kanadíska söngvarans geðþekka
Lesa meiraÍ ár eru 50 ár liðin frá útgáfu einnar vinsælustu hljómplötu 20. aldarinnar. Platan inniheldur fjórtán vinsælustu Eyjalög Oddgeirs Kristjánssonar í einstaklega skemmtilegum útsetningum Ólafs Gauks, sungin af Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. Urðu flest laganna fádæma vinsæl og mikið leikin í útvarpi, enda seldist platan eins og funheitar lummur.
Lesa meiraFlugbeitt rakvélablöð, hugsanalestur og sjónhverfingar á heimsmælikvarða er meðal þess sem Ingó Geirdal býður upp á í magnaðri töfrasýningu sem rokkar!
Lesa meiraVocal Project býður uppá drekkhlaðna og stjörnum prýdda dagskrá þar sem ýmist lagið eða flytjandinn er þekkt sem svokallað legend í tónlistarheiminum.
Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá þar sem flutt verða allt í senn mögnuð, fögur og brjáluð lög ásamt lögum úr smiðju íslenskra tónskálda. Gæði, galdur og gleði – ekki missa af Spectrum.
Lesa meiraSalurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.
Lesa meira