Viðburðir framundan

Viðburðir framundan

Elmar Agnes Marcin

Ástarsöngvar 10.8.2017 19:30 2.900,- Kaupa miða

Í Salnum

Elmar Gilbertsson tenór og Agnes Thorsteins mezzósópran syngja um ástir og ástleysi milli mezzó og tenórs með aðstoð píanóleiks Marcin Koziel.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Mugison 15.9.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafsson og gestir

Loksins, loksins, loksins!  Vestfirðingurinn vinsæli mætir til leiks með gítarinn að vopni og fer í gegnum ferilinn ásamt Jóni Ólafssyni.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 2 22.9.2017 20:00 4.900,- Kaupa miða

Lögin sem allir elska

Jogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.

Lesa meira
 
Of Miles and men

Of Miles and Men  23.9.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Hljómsveitin Of Miles and Men flytja tónlist af löngum og glæstum ferli trompetleikarans Miles Davis.

Lesa meira
 
Gítarveisla

Guitarama 2017 30.9.2017 20:00 4.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

10 ára afmælisveisla Guitarama. Bjössi Thor, Friðrik Karls, Lay Low, Ingó H. Geirdal, Beggi Smári, Erla Stefáns og Fúsi Óttars koma fram á Guitarama 2017.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Sigríður Thorlacius 5.10.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Sigríður Thorlacíus er sennilega ein ástsælasta söngkona landsins enda fjölhæf með afbrigðum. 

Lesa meira
 
Svanlaug Jóhannsdóttir

Taktu mig Tangó - Argentínskt ævintýraferðalag 13.10.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Svanlaug Jóhannsdóttir, söngkona, ásamt frábærum hópi tónlistarmanna og sérstökum gesti, Margréti Pálmadóttur, láta engan ósnortinn.

Lesa meira
 
Jóhann Kristinsson

Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar 19.10.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Ammiel Bushakevitz & Jóhann Kristinsson
Robert Schumann - Liederkreis, Op. 39
Gustav Mahler - Lieder eines fahrenden Gesellen & lög úr Des Knaben Wunderhorn
Lesa meira
 

Af fingrum fram - Helgi Björns 26.10.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Helgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni.  

Lesa meira
 
Guðrún Jóhanna + Javier

Sönglög frá Suður-Ameríku 3.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fara með áheyrendur í tónlistarferðalag um latnesku Ameríku. Lesa meira
 
Eva Þyrí og Páll Palomares

Fiðla og píanó - Frá Ungverjalandi til Spánar  12.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Fiðluleikarinn Páll Palomares og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja áheyrendur þvert yfir Evrópu í tónum með viðkomu í Ungverjalandi, Þýskalandi og á Spáni.

Lesa meira
 
Björn Jörundur

Af fingrum fram - Björn Jörundur 16.11.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Aðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.

Lesa meira
 
Sætabrauðsdrengirnir

Sætabrauðsdrengirnir - Jólatónleikar 22.11.2017 20:00 5.500,- Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum 22. nóvember.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.1.2018 1.1.2020

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Hansa 11.1.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa), kom alsköpuð sem söngkona fram á sjónarsviðið í uppfærslu Baltasar Kormáks á Hárinu árið 1994 í Íslensku óperunni. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason 1.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Andrea Gylfadóttir 22.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jón Ólafs og gestir

Blúsdívan úr Todmobile sló í gegn þegar hún heimsótti Jón Ólafsson fyrir nokkrum árum og nú skal leikurinn endurtekinn.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Pantaðu Salinn í tíma

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira