Viðburðir framundan

Viðburðir framundan

Krummi krunkar í kuldanum 24.2.2018 13:00 - 13:45 Frítt inn

Fjölskyldustund

Svanlaug Jóhannsdóttir, söngur og sögumaður, Catherine Maria, sellóleikari, Hafdís Vigfúsdóttir, flautleikari og Laufey Sigrún Haraldsdóttir, píanóleikari.

Lesa meira
 

Kristina  24.2.2018 21:00 - 23:00 4900 Kaupa miða

Kántríperlur

Hin færeyska Kristina Bærendsen heldur einstaka tónleika í Salnum. Sannkölluð veisla fyrir unnendur kántrýtónlistar.


Lesa meira
 

TRIO - GUÐRÚN GUNNARS, MARGRÉT EIR, REGÍNA ÓSK 1.3.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

LINDA RONSTADT, DOLLY PARTON, EMMYLOU HARRIS

Á níunda áratugnum komu þær heimfrægu söngkonur og vinkonur, Linda Ronstadt,Dolly Parton og Emmylou Harris saman og ákváðu að mynda tríó og gefa út plötu.

Lesa meira
 

Rokkkór Íslands órafmagnaðir 2.3.2018 20:00 3900 Kaupa miða

Rokkkór Íslands býður upp á órafmagnaða 

Rokkkór Íslands býður upp á órafmagnaða tónleika þar sem flutt verður góð blanda af þekktum rokklögum frá ýmsum áratugum. Með kórnum spila þeir Sigurgeir Sigmundsson, Ingólfur Magnússon og Þorbergur Ólafsson. Rokkstjóri er Matthías V. Baldursson (Matti sax) Lesa meira
 

Vorkoma - ljóðatónleikar 3.3.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna vorkomunni með norrænum sönglögum.  
Lesa meira
 

Frá Gardel til Monk 7.3.2018 12:15 - 12:45 Frítt inn

Menning á miðvikudögum

Harmóníkusnillingurinn Olivier Manoury verður hjá okkur í hádeginu miðvikudaginn 7. mars

Lesa meira
 

Hildur Vala -  útgáfutónleikar 9.3.2018 20:30 5900 Kaupa miða

- sérstakir gestir Svavar Knútur, Hljómsveitin Eva og Dagur Hjartarson

Þessi frábæra söngkona fagnar útkomu þriðju sólóplötunnar sem verður flutt í heild sinni auk eldra efnis. Með henni leika og syngja úrvals hljóðfæraleikarar.   Aðdáendur Hildar Völu ættu ekki að láta þessa tónleika framhjá sér fara.

Lesa meira
 

Það kom söngfugl að sunnan 10.3.2018 14:30 4.500 kr. Kaupa miða

Kristinn Sigmundsson bassi og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari

 

Stríðsárasveifla með Hexagon – Tónlist Glenn Miller Band  11.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Carlos Caro Aquilera, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson skipa Hexagon

Lesa meira
 

Draumskógur - dægurlög í nýjum búning 16.3.2018 20:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Valgerður Guðnadóttir, Matthías Stefánsson, Helga Laufey Finnbogadóttir, Guðjón Steinar Þorláksson og Erik Qvick flytja ástkær dægurlög þjóðarinnar.

Lesa meira
 

Tónskólinn Do Re Mi  17.3.2018 14:30 - 15:45 2500 Kaupa miða

Þematónleikar: Hefðin hundsuð.

Hinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi.  Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans.

Lesa meira
 

Söngstund í Salnum. 24.3.2018 13:00 - 13:45 Frítt inn

Söngstund með Siggu Eyrúnu og Kalla

Samsöngur þar sem sungin verða ABBA lögin og önnur þekkt leikhúslög.

Lesa meira
 

Ópera fyrir tvo. Aríur og dúettar, lög og ljóð. 24.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Dísella Lárusdóttir, Gissur Páll og (píanisti) flytja óperu aríur og dúetta með fléttu af lögum og ljóðum.

Lesa meira
 

Bon Appétit! 4.4.2018 12:15 - 13:00 Frítt inn

Menning á miðvikudögum

Súkkulaðikökuópera eftir Lee Hoiby

Lesa meira
 

Sólin glitrar - gullfallegir dúettar og sönglög 8.4.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja sönglög og dúetta eftir m.a. Brahms, Delibes, Purcell og Rossini

Lesa meira
 

Dean Martin & Frank Sinatra Heiðurstónleikar 13.4.2018 20:00 5.500 Kaupa miða

Jógvan Hansen 

Swing og Jazz í sínum besta formi. Með Íslenskum og Færeyskum blæ. 

Lesa meira
 

Strauss og Beethoven – kaffitónleikar 15.4.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Tíbrá tónleikaröð

Ólöf Sigursveinsdóttir, Bjarni Frímann Bjarnason og Páll Palomares flytja strengjatríó eftir Beethoven og sellósónötu eftir Strauss.

Lesa meira
 

Kristín Stefánsdóttir syngur bestu lög Burt Bacharach 20.4.2018 20:30 - 23:00 5.500 Kaupa miða

Öll bestu lög Burt Bacharach í Salnum föstudaginn 20. apríl í flutningi Kristínar Stefánsdóttur söngkonu,  ásamt einvala liði tónlistarmanna; blásara- og strengjasveitar.

Lesa meira
 

Strákarnir syngja MICHAEL BUBLÉ!   27.4.2018 20:30 - 22:30 4900 Kaupa miða

Tónleikar í Salnum, Kópavogi, 27.apríl 2018 kl.20:30

Frábær kvöldstund með þeim Arnari Dór, Arnari Jóns og Páli Rósinkranz þar sem þeir munu flytja lög Michael Bublé, Kanadíska söngvarans geðþekka

Lesa meira
 

Eyjaplatan vinsæla 50 ára! 4.5.2018 20:00 5.900 Kaupa miða

Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson

Í ár eru 50 ár liðin frá útgáfu einnar vinsælustu hljómplötu 20. aldarinnar. Platan inniheldur fjórtán vinsælustu Eyjalög Oddgeirs Kristjánssonar í einstaklega skemmtilegum útsetningum Ólafs Gauks, sungin af Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. Urðu flest laganna fádæma vinsæl og mikið leikin í útvarpi, enda seldist platan eins og funheitar lummur.

Lesa meira
 

Guitarama 2018  28.9.2018 20:00 5900 Kaupa miða

Martin Taylor, Ulf Wakenius og Björn Thoroddsen 

Gítarleikarar á heimsmælikvarða á árlegri gítarhátíð Bjössa Thor. 

Lesa meira
 

Danslagakeppnin á Króknum 60 ára  2.11.2018 20:30 - 22:30 6500 Kaupa miða

60 ára afmælishátíð skagfirsku danslaganna 

Skemmtilegir tónleikar fyrir unga sem aldna þar sem rifjuð verða upp lögin sem kepptu í danslagakeppnunum á Sauðárkróki fyrr á árum  lög eins og Útlaginn og  Nú kveð ég allt í flutningi 9 söngvara og hljómsveitar 

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.1.2018 1.1.2020

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Pantaðu Salinn í tíma

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira