Opnunartími

Opnunartími miðasölu

Miðasala Salarins er opin alla virka daga kl. 12:00 - 17:00 og klukkustund fyrir tónleika í síma 44 17 500. Jafnframt er hægt að senda fyrirspurnir á salurinn@salurinn.is og er þeim svarað við fyrsta tækifæri.

Netmiðasala er allan sólarhringinn hér á heimasíðu Salarins www.salurinn.is en athygli er vakin á því að afsláttakjör er ekki hægt að nýta á vefnum.