Gjafakort

Gjafakort sem hljómar vel!

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr fjölmörgum vönduðum og feykispennandi tónleikum sem framundan eru í Salnum. Kortið getur einnig gilt sem ávísun á fyrirfram valda tónleika.

Athugið að aðeins er hægt að kaupa gjafakort í miðasölu Salarins.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í miðasölu Salarins í síma 44 17 500.
Opið virka daga frá kl. 12 – 17 og klukkustund fyrir tónleika.