Miðasala hófst með látum á Heima um jólin!

Friðrik Ómar ásamt gestum

HEIMA UM JÓLIN 2017 

- Friðrik Ómar ásamt gestum. 

Forsala á árlega jólatónleika Friðriks Ómars, HEIMA UM JÓLIN, í Hofi Akureyri og í Salnum Kópavogi hófst með látum í gærmorgun og almenn miðasala einnig sem hófst nú rétt í þessu. Tónleikarnir seldust allir upp á mettíma.

 Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukatónleikum.

 Tónleikarnir í Salnum:

2. desember kl. 17:00 - Uppselt

2. desember kl. 20:00 - Uppselt

1. desember kl. 20:00 - Aukatónleikar komnir í sölu

8. desember kl. 20:00 - Aukatónleikar komnir í sölu

- Fyrir tónleikana í Salnum fer miðasalan fram á www.salurinn.is og í síma 44 17 500.