Duo Harpverk fagnar tíu ára starfsafmæli

Duo Harpverk er skipað slagverksleikaranum Frank Aarnink og hörpuleikaranum Katie Buckley. Fagna þau nú tíu ára samstarfi með tónleikum í Salnum.