Salurinn

Viðburðir framundan

Barnaóperan Gilitrutt  21.4.2018 16:00 Frítt inn

Gilitrutt er glæný barnaópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur

Lesa meira
 

Strákarnir syngja MICHAEL BUBLÉ!   27.4.2018 20:30 - 22:30 4900 Kaupa miða

Frábær kvöldstund með þeim Arnari Dór, Arnari Jóns og Páli Rósinkranz þar sem þeir munu flytja lög Michael Bublé, Kanadíska söngvarans geðþekka

Lesa meira
 

Eyjaplatan vinsæla 50 ára! 4.5.2018 20:00 5.900 Kaupa miða

Í ár eru 50 ár liðin frá útgáfu einnar vinsælustu hljómplötu 20. aldarinnar. Platan inniheldur fjórtán vinsælustu Eyjalög Oddgeirs Kristjánssonar í einstaklega skemmtilegum útsetningum Ólafs Gauks, sungin af Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. Urðu flest laganna fádæma vinsæl og mikið leikin í útvarpi, enda seldist platan eins og funheitar lummur.

Lesa meira
 

VorSól(ó) 9.5.2018 12:15 Frítt inn

 

Ingó Geirdal – Galdrar 13.5.2018 16:00 2500 Kaupa miða

Flugbeitt rakvélablöð, hugsanalestur og sjónhverfingar á heimsmælikvarða er meðal þess sem Ingó Geirdal býður upp á í magnaðri töfrasýningu sem rokkar!

Lesa meira
 

Legends - Vocal Project  25.5.2018 21:00 3900,- Kaupa miða

Vocal Project býður uppá drekkhlaðna og stjörnum prýdda dagskrá þar sem ýmist lagið eða flytjandinn er þekkt sem svokallað legend í tónlistarheiminum.

Lesa meira
 

Vorgaldur 27.5.2018 20:00 3600 Kaupa miða

Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá þar sem flutt verða allt í senn mögnuð, fögur og brjáluð lög ásamt lögum úr smiðju íslenskra tónskálda. Gæði, galdur og gleði – ekki missa af Spectrum.

Lesa meira
 

Guitarama 2018  28.9.2018 20:00 5900 Kaupa miða

 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Ópera fyrir tvo í Tíbrá á sunndaginn kl. 20:00

Dísella, Gissur Páll og Bjarni Frímann verða með tónleikana sína Ópera fyrir tvo í Tíbrá á sunnudaginn kl. 20. Á efnisskrá tónleikanna eru senur úr elskuðustu óperum ítölsku óperubókmenntanna. 

Meira

Fréttir

Auglýst eftir umsóknum í Tíbrá

Salurinn auglýsir eftir umsóknum fyrir Tíbrá tónleikaröðina fyrir starfsárið 2018-2019.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2018.

Meira

Dagskrá Barnamenningarhátíðar

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira