Salurinn

Viðburðir framundan

Björt í sumarhúsi 20.1.2018 13:00 - 13:45 Frítt inn

Í tilefni af Dögum ljóðsins í Kópavogi er söngleikurinn

eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns flutt á fjölskyldustund.

Lesa meira
 

Sálin meðal strengjanna - víólan  20.1.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Víóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir og píanóleikarinn Marcel Worms flytja metnaðarfulla efnisskrá með verkum fyrir víólu og píanó eftir ofsótt tónskáld 20. aldarinnar.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason 1.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason   AUKATÓNLEIKAR 3.2.2018 20:30 4900 Kaupa miða

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Grieg og Kreisler  7.2.2018 12:15 - 12:45 Frítt inn

Guðný Guðmundsdóttir og Richard Simm koma til okkur í hádeginu þann 7. febrúar.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 2 9.2.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

Jogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.

Lesa meira
 
Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún heiðrar Evu Cassidy 10.2.2018 17:00 5900 Kaupa miða

Glæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 10. febrúar 2018 

Lesa meira
 
Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún heiðrar Evu Cassidy UPPSELT 10.2.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

Glæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 10. febrúar 2018 

Lesa meira
 

On This Island 11.2.2018 20:00 4200 Kaupa miða

Þóra Einarsdóttir og Peter Máté flytja sönglög eftir Britten, Bartók, Schönberg, Debussy og Rakhmanínov. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Andrea Gylfadóttir 22.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Blúsdívan úr Todmobile sló í gegn þegar hún heimsótti Jón Ólafsson fyrir nokkrum árum og nú skal leikurinn endurtekinn.

Lesa meira
 

Krummi krunkar í kuldanum 24.2.2018 13:00 - 13:45 Frítt inn

Svanlaug Jóhannsdóttir, söngur og sögumaður, Catherine Maria, sellóleikari, Hafdís Vigfúsdóttir, flautleikari og Laufey Sigrún Haraldsdóttir, píanóleikari.

Lesa meira
 

Kristina  24.2.2018 21:00 - 23:00 4900 Kaupa miða

Hin færeyska Kristina Bærendsen heldur einstaka tónleika í Salnum. Sannkölluð veisla fyrir unnendur kántrýtónlistar.


Lesa meira
 

TRIO - GUÐRÚN GUNNARS, MARGRÉT EIR, REGÍNA ÓSK 1.3.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

Á níunda áratugnum komu þær heimfrægu söngkonur og vinkonur, Linda Ronstadt,Dolly Parton og Emmylou Harris saman og ákváðu að mynda tríó og gefa út plötu.

Lesa meira
 

Rokkkór Íslands órafmagnaðir 2.3.2018 20:00 3900 Kaupa miða

Rokkkór Íslands býður upp á órafmagnaða tónleika þar sem flutt verður góð blanda af þekktum rokklögum frá ýmsum áratugum. Með kórnum spila þeir Sigurgeir Sigmundsson, Ingólfur Magnússon og Þorbergur Ólafsson. Rokkstjóri er Matthías V. Baldursson (Matti sax) Lesa meira
 

Vorkoma - ljóðatónleikar 3.3.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna vorkomunni með norrænum sönglögum.  
Lesa meira
 

Frá Gardel til Monk 7.3.2018 12:15 - 12:45 Frítt inn

Harmóníkusnillingurinn Olivier Manoury verður hjá okkur í hádeginu miðvikudaginn 7. mars

Lesa meira
 

Hildur Vala og hljómsveit 9.3.2018 20:30 5900 Kaupa miða

Þessi frábæra söngkona fagnar útkomu þriðju sólóplötunnar sem verður flutt í heild sinni auk eldra efnis. Með henni leika og syngja úrvals hljóðfæraleikarar.   Aðdáendur Hildar Völu ættu ekki að láta þessa tónleika framhjá sér fara.

Lesa meira
 

Stríðsárasveifla með Hexagon – Tónlist Glenn Miller Band  11.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Einar Jónsson, Emil Friðfinnsson, Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson skipa Hexagon

Lesa meira
 

Draumskógur - dægurlög í nýjum búning 16.3.2018 20:00 4200 Kaupa miða

Valgerður Guðnadóttir, Matthías Stefánsson, Helga Laufey Finnbogadóttir, Guðjón Steinar Þorláksson og Erik Qvick flytja ástkær dægurlög þjóðarinnar.

Lesa meira
 

Ópera fyrir tvo 24.3.2018 16:00 4200 Kaupa miða

 

Sólin glitrar - gullfallegir dúettar og sönglög 8.4.2018 16:00 - 18:00 4200 Kaupa miða

Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja sönglög og dúetta eftir m.a. Brahms, Delibes, Purcell og Rossini

Lesa meira
 

Strauss og Beethoven – kaffitónleikar 15.4.2018 16:00 4200 Kaupa miða

Ólöf Sigursveinsdóttir, Bjarni Frímann Bjarnason og Páll Palomares flytja strengjatríó eftir Beethoven og sellósónötu eftir Strauss.

Lesa meira
 

Strákarnir syngja MICHAEL BUBLÉ!   27.4.2018 20:30 - 22:30 4900 Kaupa miða

Frábær kvöldstund með þeim Arnari Dór, Arnari Jóns og Páli Rósinkranz þar sem þeir munu flytja lög Michael Bublé, Kanadíska söngvarans geðþekka

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.1.2018 1.1.2020

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Tíbrá áskrift 20% afsláttur

Tíbrá tónleikar vorsins 2018 eru nú komnir í sölu og bjóðum við 20% afslátt ef keyptir eru miðar á þrenna tónleika eða fleiri! Kaupa áskrift.

Meira

Fréttir

Toyota bakhjarl Tíbrár í Salnum

Toyota er aðal bakhjarl tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum en samningur þess efnis var undirritaður 19. desember sl. Meira

Dagskrá Barnamenningarhátíðar

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira