Salurinn

Viðburðir framundan

Vísnagull 9.9.2017 14:00 Frítt inn

 

Af fingrum fram - Mugison 15.9.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Loksins, loksins, loksins!  Vestfirðingurinn vinsæli mætir til leiks með gítarinn að vopni og fer í gegnum ferilinn ásamt Jóni Ólafssyni.

Lesa meira
 

Heilsan á vogarskálarnar 18.9.2017 10:00 - 17:00 9.900,-

Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni sem verður haldin í Salnum í Kópavogi mánudaginn 18. sept. nk. frá kl. 10.00–17.00.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 2 22.9.2017 20:00 4.900,- Kaupa miða

Jogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.

Lesa meira
 
Of Miles and men

Of Miles and Men  23.9.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Hljómsveitin Of Miles and Men flytja tónlist af löngum og glæstum ferli trompetleikarans Miles Davis.

Lesa meira
 
Gítarveisla

Guitarama 2017 30.9.2017 20:00 4.900,- Kaupa miða

10 ára afmælisveisla Guitarama. Bjössi Thor, Friðrik Karls, Lay Low, Ingó H. Geirdal, Beggi Smári, Erla Stefáns og Fúsi Óttars koma fram á Guitarama 2017.

Lesa meira
 
Braudrydjendur-2-mynd-allir

Brautryðjendur 2 4.10.2017 20:00 - 22:00 3.900 kr Kaupa miða

Tónleikar tileinkaðir stórsöngvurunum Guðmundu Elíasdóttur, Stefáni Íslandi og Ingveldi Hjaltested. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Sigríður Thorlacius 5.10.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Sigríður Thorlacíus er sennilega ein ástsælasta söngkona landsins enda fjölhæf með afbrigðum. 

Lesa meira
 
Svanlaug Jóhannsdóttir

Taktu mig Tangó - Argentínskt ævintýraferðalag 13.10.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Svanlaug Jóhannsdóttir, söngkona, ásamt frábærum hópi tónlistarmanna og sérstökum gesti, Margréti Pálmadóttur, láta engan ósnortinn.

Lesa meira
 
Jóhann Kristinsson

Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar 19.10.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Ammiel Bushakevitz & Jóhann Kristinsson
Robert Schumann - Liederkreis, Op. 39
Gustav Mahler - Lieder eines fahrenden Gesellen & lög úr Des Knaben Wunderhorn
Lesa meira
 

Vetrar(h)ljóð Dúó Stemmu 21.10.2017 14:00 Frítt inn

 

Af fingrum fram - Helgi Björns 26.10.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Helgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni.  

Lesa meira
 
Guðrún Jóhanna + Javier

Sönglög frá Suður-Ameríku 3.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fara með áheyrendur í tónlistarferðalag um latnesku Ameríku. Lesa meira
 

Danslagakeppnin á Króknum 60 ára  4.11.2017 20:30 5.900,- Kaupa miða

Skemmtilegir tónleikar fyrir unga sem aldna þar sem rifjuð verða upp lögin sem kepptu í danslagakeppnunum á Sauðárkróki fyrr á árum  lög eins og Útlaginn og  Nú kveð ég allt í flutningi 9 söngvara og hljómsveitar

Lesa meira
 

Lögin af Vísnaplötunum 11.11.2017 20:00 5.900,- Kaupa miða

Lögin og vísurnar sem allir þekkja og elska, flutt af einvala liði listafólks, barnakór og strengjasveit.

Lesa meira
 
Eva Þyrí og Páll Palomares

Fiðla og píanó - Frá Ungverjalandi til Spánar  12.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Fiðluleikarinn Páll Palomares og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja áheyrendur þvert yfir Evrópu í tónum með viðkomu í Ungverjalandi, Þýskalandi og á Spáni.

Lesa meira
 
Björn Jörundur

Af fingrum fram - Björn Jörundur 16.11.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Aðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.

Lesa meira
 

Krakkaklassík 18.11.2017 14:00 Frítt inn

 
Sætabrauðsdrengirnir

Sætabrauðsdrengirnir - Jólatónleikar 22.11.2017 20:00 5.500,- Kaupa miða

Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum 22. nóvember.

Lesa meira
 

Jól í Salnum 2.12.2017 14:00 Frítt inn

 

Jól í Salnum 9.12.2017 14:00 Frítt inn

 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.1.2018 1.1.2020

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Hansa 11.1.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa), kom alsköpuð sem söngkona fram á sjónarsviðið í uppfærslu Baltasar Kormáks á Hárinu árið 1994 í Íslensku óperunni. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason 1.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Andrea Gylfadóttir 22.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Blúsdívan úr Todmobile sló í gegn þegar hún heimsótti Jón Ólafsson fyrir nokkrum árum og nú skal leikurinn endurtekinn.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Miðasala Salarins

Miðasala Salarins er opin alla virka daga frá kl.12.00-17.00 og klst fyrir tónleika

Meira

Fréttir

Áskriftarkortin komin í sölu


Af fingrum fram - áskriftarkort

Tíbrá tónleikaröð - áskriftarkort
Meira

Dagskrá Barnamenningarhátíðar

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira


Viðburðir

júlí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31