Salurinn

Viðburðir framundan

Veturkarlinn kominn er 21.10.2017 14:00 Frítt inn

 

Árferð 25.10.2017 12:15 Frítt inn

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari ferðast með áheyrendum um árstíðirnar og dægrin. Þær flytja m.a. verkið Árferð eftir Báru Grímsdóttur. Verkið byggt er á íslenskum þjóðlagaarfi.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Helgi Björns 26.10.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Helgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni.  

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Helgi Björns AUKATÓNLEIKAR 27.10.2017 20:30 4.900 Kaupa miða

Helgi Björns stundum kallaður Holy B er ekki maður einhamur og víst er að enginn verður svikinn af kvöldstund með þessum fjölhæfa listamanni. 

Lesa meira
 

Trio - Guðrún Gunnars, Margrét Eir, Regína Ósk 2.11.2017 20:00 5900 Kaupa miða

Á níunda áratugnum komu þær heimfrægu söngkonur og vinkonur, Linda Ronstadt,Dolly Parton og Emmylou Harris saman og ákváðu að mynda tríó og gefa út plötu.

Lesa meira
 
Guðrún Jóhanna + Javier

Sönglög frá Suður-Ameríku 3.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fara með áheyrendur í tónlistarferðalag um latnesku Ameríku. Lesa meira
 

Danslagakeppnin á Króknum 60 ára  4.11.2017 20:30 5.900,- Kaupa miða

Skemmtilegir tónleikar fyrir unga sem aldna þar sem rifjuð verða upp lögin sem kepptu í danslagakeppnunum á Sauðárkróki fyrr á árum  lög eins og Útlaginn og  Nú kveð ég allt í flutningi 9 söngvara og hljómsveitar

Lesa meira
 

Vetrarferðin 5.11.2017 16:00 3.900,- Kaupa miða

Oddur Arnþór Jónsson, barítón og Somi Kim, píanisti flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert. Vetrarferðin er talin eitt áhrifamesta meistaraverk tónbókmenntanna. Schubert samdi ljóðflokkinn árið 1827, ári áður en hann lést, við 24 ljóð Wilhelm Müller. 

Lesa meira
 

Flottasta áhöfnin í flotanum 10.11.2017 20:00 5900 Kaupa miða

Kvöldstund með okkar góðkunna leikara og söngvara, Jóhanni Sigurðarsyni.  Hann mun syngja skemmtileg sjómannalög, bæði gömul og ný, segja sögur og fara með gamanmál.  Með honum verður fimm manna hljómsveit skipuð valinkunnum hljóðfæraleikurum.
Lesa meira
 

Lögin af Vísnaplötunum 11.11.2017 20:00 5.900,- Kaupa miða

Lögin og vísurnar sem allir þekkja og elska, flutt af einvala liði listafólks, barnakór og strengjasveit.

Lesa meira
 
Eva Þyrí og Páll Palomares

Fiðla og píanó - Frá Ungverjalandi til Spánar  12.11.2017 20:00 3.900,- Kaupa miða

Fiðluleikarinn Páll Palomares og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja áheyrendur þvert yfir Evrópu í tónum með viðkomu í Ungverjalandi, Þýskalandi og á Spáni.

Lesa meira
 

Gamalt og nýtt fyrir sembal 15.11.2017 12:15 Frítt inn

Guðrún Óskarsdóttir semballeikari fléttar saman ólíkum verkum frá barokktímanum og 21.öld.

Lesa meira
 
Björn Jörundur

Af fingrum fram - Björn Jörundur 16.11.2017 20:30 4.900,- Kaupa miða

Aðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Björn Jörundur Aukatónleikar 17.11.2017 20:30 4900 Kaupa miða

Aðeins 17 ára gamall var Björn Jörundur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuðmanna.

Lesa meira
 

Krakkaklassík 18.11.2017 14:00 Frítt inn

 
Sætabrauðsdrengirnir

Sætabrauðsdrengirnir - Jólatónleikar 22.11.2017 20:00 5.500,- Kaupa miða

Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum 22. nóvember.

Lesa meira
 
Sætabrauðsdrengirnir

Sætabrauðsdrengirnir Jólatónleikar 23.11.2017 20:00 5500 Kaupa miða

Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum

Lesa meira
 

Heima um jólin - aukatónleikar 1.12.2017 20:00 - 22:00 6.500 kr. Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.

Lesa meira
 

Jól í Salnum 2.12.2017 14:00 Frítt inn

 

Heima um jólin 2017 2.12.2017 17:00 6500 Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.  Lesa meira
 

Heima um jólin 2017 2.12.2017 20:00 6.500 Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.

Lesa meira
 

Heima um jólin AUKATÓNLEIKAR 8.12.2017 20:00 6500 Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.  Lesa meira
 

Jól í Salnum 9.12.2017 14:00 Frítt inn

 

Heima um jólin 2017 9.12.2017 17:00 6500 Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.

Lesa meira
 

Heima um jólin AUKATÓNLEIKAR 9.12.2017 20:00 6500 Kaupa miða

Einstaklega skemmtilegir og vandaðir tónleikar sem slegið hafa í gegn á liðnum árum. Landslið listamanna stígur á svið í glæsilegri umgjörð.  Lesa meira
 

Og kóngarnir heilögu sungu 13.12.2017 Frítt inn

Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja jólalög og lög sem lýsa upp skammdegið.

Lesa meira
 
Stjörnulýsing á sviði

Fjölbreyttir tónleikar við bestu aðstæður 1.1.2018 1.1.2020

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Salnum næsta vetur sem fyrr. Fjöldi tónleika verður á boðstólum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Hansa 11.1.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa), kom alsköpuð sem söngkona fram á sjónarsviðið í uppfærslu Baltasar Kormáks á Hárinu árið 1994 í Íslensku óperunni. 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason 1.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Bragi Valdimar Skúlason   AUKATÓNLEIKAR 3.2.2018 20:30 4900 Kaupa miða

Það má með sanni kalla Braga Valdimar fjöllistamann sem færist frekar í aukana heldur en hitt.

Lesa meira
 

Við eigum samleið 2 9.2.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

Jogvan Hansen, Sigga Beinteins og Guðrún Gunnarsdóttir halda áfram á nýju ári með þessa vinsælu söngdagskrá sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Salnum á þriðja ár.

Lesa meira
 
Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún heiðrar Evu Cassidy 10.2.2018 20:00 5.900,- Kaupa miða

Glæsilegir tónleikar í Salnum Kópavogi þann 10. febrúar 2018 

Lesa meira
 

Af fingrum fram - Andrea Gylfadóttir 22.2.2018 20:30 4.900,- Kaupa miða

Blúsdívan úr Todmobile sló í gegn þegar hún heimsótti Jón Ólafsson fyrir nokkrum árum og nú skal leikurinn endurtekinn.

Lesa meira
 
Forsalur

Ráðstefnur og fundir 1.1.2020

Salurinn hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur.

Lesa meira
 

Allir viðburðir
Miðasala
44 17 500

Tilkynningar

Miðasala hófst með látum á Heima um jólin!

Forsala á árlega jólatónleika Friðriks Ómars, HEIMA UM JÓLIN, í Hofi Akureyri og í Salnum Kópavogi hófst með látum í gærmorgun og almenn miðasala einnig sem hófst nú rétt í þessu. Tónleikarnir seldust allir upp á mettíma.

Meira

Fréttir

Áskriftarkortin komin í sölu


Af fingrum fram - áskriftarkort

Tíbrá tónleikaröð - áskriftarkort
Meira

Dagskrá Barnamenningarhátíðar

Póstlisti

Fáðu upplýsingar um tónleika, spennandi fréttir og tilboð á viðburði.

Skrá mig

Salurinn á Facebook

Gjafabréf Salarins

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild úr tónleikum sem framundan eru í Salnum.

Meira